Kirkjuritið - 01.10.1972, Page 38
verði notuð til reynslu um nokkurt
skeið.
Nú mun verða sett nefnd í það
að taka saman viðbœti við Sálma-
söngsbókina með hliðsjón af hinni
nýju Sálmabók. Ýmsa nýja sálma
vantar lög, sem finna þarf eða semja,
aðrir eru ortir eða þýddir undir á-
kveðnum lögum, sem eru ekki tiltœk
almenningi. Þarf að sjálfsögðu að
bœta úr þessu eins fljótt og unnt er.
Ég vil geta þess í leiðinni, að Ijós-
prentun Sálmasöngsbókar — en Bóka-
verzlun Sigfúsar Eymundssonar (Al-
menna bókafélagið) er útgefandi
hennar — vœri lokið nú, ef fyrirtœkið,
sem samið hafði verið við um verk-
ið, hefði ekki hœtt starfi. Bókin þraut
á markaði án þess að ég eða aðrir
hefðu um það vitneskju í tœka tíð.
En allar líkur eru á því, að hún muni
koma á markað með haustinu, enda
er því lofað, að öll áherzla verði
á það lögð.
MENNTA- OG UPPELDISMÁLANEFND
í álitsgerð prestastefnunnar í fyrra
var lagt til, að myndaðir yrðu starfs-
hópar til þess að vinna að kristilegri
uppeldismótun. Skyldu þeir hver um
sig beina athygli að ákveðnu sviði
og var bent á þessi 7 svið: Skyldu.
námsstig, framhaldsskóla, háskóla-
stig og kennaramenntun, kirkjulega
skóla, heimilisfrœðslu, fermingar-
frœðslu og fjölmiðlun. Var í ályktun
prestastefnunnar gengið út frá því,
að formenn þessara starfshópa skyldu
mynda uppeldis- og menntamála-
nefnd þjóðkirkjunnar, og yrði það
hennar hlutverk að skipuleggja og
228
samrœma viðfangsefni starfshop'
anna.
Samkvœmt þessari ályktun og 1
samráði við þá nefnd, sem bjó þettc|
mál undir síðustu prestastefnu, h
ég kvatt menn í þessa starfshóp0,
en formenn þeirra eru:
Helgi Þorláksson, skólastj. (skylðu
námsstig), Ólafur Haukur Árnasof1'
áfengisvarnarráðunautur (framhald5
skólar), sr. Ingólfur Guðmundssot1'
kennari (háskólastig og kennai"0
menntun), sr. Guðmundur Þorsteins
son (kirkjulegir skólar), dr. Bjórn
Björnsson, prófessor (heimilisfrceðsl0 '
sr. Jónas Glslason (fermingin) og sC'
Bernharður Guðmundsson (fjölmið
un).
Þessir menn skipa því mennta- °9
uppeldismálanefnd þjóðkirkjunn°r
Hún hefur kosið sér formann til e'nS
árs, Ólaf Hauk Árnason, og ritar°'
sr. Ingólf Guðmundsson.
KIRKJAN OG HEIMILIÐ
Á þessari prestastefnu verður he,r°
ilið til umrœðu. Það viðfangsefni ^
í nánum tengslum við þau, sem
höfum haft á dagskrá ncestliðin tu^
ár. Reyndar er þar um að rce ^
sjálfa þú undirstöðu, sem allar men
ir og menning og allur farnaður e'n
staklingsins hvílir á fyrst og frern
Þetta virðist gleymast nú á t|rn ,g_
Það er furðu hljótt um heimilið,
urköllun og foreldrahlutverk, n I ^
um sjálfa frumstofnun mannlegs
lags, svo mjög sem annars er r ^
um stofnanir margs konar og Þl°
félagsráðstafanir til hagsbóta
menningarauka. En hvar eru r®, ,
ar? Nýliðin lýðveldishátíð var her
A