Kirkjuritið - 01.10.1972, Qupperneq 38

Kirkjuritið - 01.10.1972, Qupperneq 38
verði notuð til reynslu um nokkurt skeið. Nú mun verða sett nefnd í það að taka saman viðbœti við Sálma- söngsbókina með hliðsjón af hinni nýju Sálmabók. Ýmsa nýja sálma vantar lög, sem finna þarf eða semja, aðrir eru ortir eða þýddir undir á- kveðnum lögum, sem eru ekki tiltœk almenningi. Þarf að sjálfsögðu að bœta úr þessu eins fljótt og unnt er. Ég vil geta þess í leiðinni, að Ijós- prentun Sálmasöngsbókar — en Bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar (Al- menna bókafélagið) er útgefandi hennar — vœri lokið nú, ef fyrirtœkið, sem samið hafði verið við um verk- ið, hefði ekki hœtt starfi. Bókin þraut á markaði án þess að ég eða aðrir hefðu um það vitneskju í tœka tíð. En allar líkur eru á því, að hún muni koma á markað með haustinu, enda er því lofað, að öll áherzla verði á það lögð. MENNTA- OG UPPELDISMÁLANEFND í álitsgerð prestastefnunnar í fyrra var lagt til, að myndaðir yrðu starfs- hópar til þess að vinna að kristilegri uppeldismótun. Skyldu þeir hver um sig beina athygli að ákveðnu sviði og var bent á þessi 7 svið: Skyldu. námsstig, framhaldsskóla, háskóla- stig og kennaramenntun, kirkjulega skóla, heimilisfrœðslu, fermingar- frœðslu og fjölmiðlun. Var í ályktun prestastefnunnar gengið út frá því, að formenn þessara starfshópa skyldu mynda uppeldis- og menntamála- nefnd þjóðkirkjunnar, og yrði það hennar hlutverk að skipuleggja og 228 samrœma viðfangsefni starfshop' anna. Samkvœmt þessari ályktun og 1 samráði við þá nefnd, sem bjó þettc| mál undir síðustu prestastefnu, h ég kvatt menn í þessa starfshóp0, en formenn þeirra eru: Helgi Þorláksson, skólastj. (skylðu námsstig), Ólafur Haukur Árnasof1' áfengisvarnarráðunautur (framhald5 skólar), sr. Ingólfur Guðmundssot1' kennari (háskólastig og kennai"0 menntun), sr. Guðmundur Þorsteins son (kirkjulegir skólar), dr. Bjórn Björnsson, prófessor (heimilisfrceðsl0 ' sr. Jónas Glslason (fermingin) og sC' Bernharður Guðmundsson (fjölmið un). Þessir menn skipa því mennta- °9 uppeldismálanefnd þjóðkirkjunn°r Hún hefur kosið sér formann til e'nS árs, Ólaf Hauk Árnason, og ritar°' sr. Ingólf Guðmundsson. KIRKJAN OG HEIMILIÐ Á þessari prestastefnu verður he,r° ilið til umrœðu. Það viðfangsefni ^ í nánum tengslum við þau, sem höfum haft á dagskrá ncestliðin tu^ ár. Reyndar er þar um að rce ^ sjálfa þú undirstöðu, sem allar men ir og menning og allur farnaður e'n staklingsins hvílir á fyrst og frern Þetta virðist gleymast nú á t|rn ,g_ Það er furðu hljótt um heimilið, urköllun og foreldrahlutverk, n I ^ um sjálfa frumstofnun mannlegs lags, svo mjög sem annars er r ^ um stofnanir margs konar og Þl° félagsráðstafanir til hagsbóta menningarauka. En hvar eru r®, , ar? Nýliðin lýðveldishátíð var her A
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.