Kirkjuritið - 01.10.1972, Qupperneq 50

Kirkjuritið - 01.10.1972, Qupperneq 50
vakti forvitni mína. Það er mikilvœgt fyrir þann, sem vill vera kristinn, að hann hugsi um framtíðina. Frá íslandi skulum við heyra, hvað ÁSDÍS EMILSDÓTTIR hefur að segja: — Það hefur örugglega verið Guðs vilji, að ég fœri hingað, því að í fyrstu virtist alveg ókleift fyrir mig að komast, t.d. vegna kostnaðar. Mig langaði til þess að fara, ég var viss um, að mótið gœti orðið til þess, að ég uppbyggðist í trúnni á Guð og ég kynntist trúuðu fólki frá öðr- um löndum. Nú er ég hingað komin fyrir handleiðslu Guðs, og vonir min- ar um mótið hafa svo sannarlega ekki brugðizt, því Guð hefur staðið við fyrirheit sitt: ,,Því að hvar, sem tveir eða þrír eru saman komnir í mínu nafni, þar er ég mitt á meðal þeirra". Og hér er BERIT HOGENSTADT, snaggaraleg 17 ára menntaskóla- stúlka frá Stavangri. — Hvers vegna komst þú á þetta mót? — Meðal annars til að komast í betra samband við Guð og hitta brœður og systur í trúnni. Það er gott að vera með kristnu œskufólki. — Ertu í skólafélagi í Stavangri? — Ekki í skólafélagi, en œsku- lýðsfélagi. í því eru um 100 félagar og 6 þeirra eru hér á mótinu. Heima höfum við þrenns konar fundi, venju- lega fundi á föstudögum, á laugar- dögum komum við, einnig saman og má geta þess, að við erum með litinn sönghóp, og eru lögin samin af félögunum sjálfum. Á sunnudög- um höfum við svo persónulegar við- rœður. Við þökkuðum samtalið. Og a^ lokum koma hér tveir Svíar. Annar heitir INGVAR ERIKSON frá Veddig_e= — Ég vœnti þess að fá svör ýmsum spurningum, sem hafa ásótt mig, og ég hef fengið þau. Sam- band mitt við Guð var ekki gott um tíma, mér fannst ég vera lang1, niðri, en hér hefur það lagazt. — Starfar þú í kristilegu skólO' félagi? — Já, við höfum helgistundir í frlý mínútum í skólanum, sem ég er '< og við mœtum ekki andspyrnu, krakk- arnir eru fremur aðgerðarlaus í Þvl efni. Hinn Svíinn er MATS JOHANSON* einnig frá Veddige í Vestur-Svíþi0®’ — Ég kem til að vera innan urn annað kristið fólk, styrkjast í trúnnL nálgast Jesúm, og heyra Guðs °r® útskýrt. Þetta er í annað skipti, sem ég er á þessu móti, í fyrra var Þa^ í Svíþjóð. Og þannig gengur mótið: Vinur seg- ir vini frá, trúin er rœdd fram °9 aftur, — efasemdir koma upp, e° yfirleitt fer það svo, sem betur fer' að Guð fœr talað á þann hátt Þ manna, að þeir sjá hjálprœði í nafn1 Jesú Krists. Þvl hann er í gaer °9 í dag hinn sami og um aldir, "ý hann megnar að snúa mönnum fra villu síns vegar á hinn eina ve9' sem liggur til lífsins. 240
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.