Kirkjuritið - 01.10.1972, Side 61

Kirkjuritið - 01.10.1972, Side 61
0 sama tíma fermingarbarnamót fyrir Suður-Þingeyjar-prófastsdœmi. Hótt ó annað hundrað unglingar voru ó onótinu. Tjaldað var við vatnið. íþrótt- lr' leikir, biblíunóm í flokkum, kvöld- v°ka, varðeldur, flugeldasýningar, 9uðþjónusta og altarisganga í Grenj- Qðarstaðakirkju voru meðal atriða ó ^ðtinu. Farandbikar í íþróttakeppni Unnu Sumarbúðirnar að þessu sinni. Mótstjóri var Pétur Þórarinsson. Nómskeiðum barnanna lauk 30. Q9ust. Starfið á Vestmannsvatni var ^ fyrirmyndar, blómlegt og blessun- Qrríkt. arbæjarkirkja í AUSTURDAL 50 ÁRA Aðcejarkirkja í Austurdal í Skaga- ^rQl á 50 ára afmœli á þessu ári. essa atburðar var minnst með guðs- Pjðnustu í ágúst. Sóknarpresturinn, SerQ Ágúst Sigurðsson á Mœlifelli, Qnnaðist altarisþjónustu, en séra lQrtmar Kristjánsson, Laugalandi, Predikaði, en hann þjónaði kirkjunni ' ^ ðr. Frú Margrét Gísladóttir frá ðgargerði lék á orgelið. Rúmlega 160 manns voru við ^ssuna og sumir komnir langt að, soknarbörnin eru aðeins 9 á tveim- ^ ðcejum, 6 á Skatastöðum og 3 á , erNgili. Kirkjan tekur um 30 manns Sc®ti, svo ag œg| marg|r urðu þenn- °n ðag að standa úti undir vegg °9 hlýða messunni þar. ^ Áð lokinni messu var öllum boðið ^e'ni að Merkigili, formaður sóknar- e ndar veitti kaffi og krœsingar af ^'kNli rausn. HÓLAHÁTÍÐIN 1972 Hólahátiðin fór að venju fram á Hól- um í Hjaltadal sunnudaginn í 17. viku sumars, 13. ágúst s.l. Hátíðin er haldin á vegum Hólafélagsins, sem er áhugamannafélags um eflingu Hólastaðar. — Formaður félagsins er séra Árni Sigurðsson, sóknarprestur á Blönduósi. Sólskin og blíða var þennan dag og kirkjan fullskipuð hátíðargestum. Kirkjutónlistarsveitin frá Akureyri lék undir stjórn Roar Kvam og fluttu blásarar preludium í upphafi mess- unnar. Séra Sigurður vigslubiskup Pálsson predikaði og rœddi í predik- un sinni um einstaka þœtti messunn- ar, en þau helgu frœði eru honum mjög hugleikin, eins og kunnugt er. — Séra Sigurður hefir samið og gefið út messubók, sem séra Bolli Gústavs- son bjó til prentunar. — I messunni söng kirkjukór Sauðárkrókskirkju und- ir stjórn Franks Herlufsen, organista, en frú Gígja Kjartansdóttir lék á org- elið með blásarasveitinni frá Akur- eyri. Fyrir altari þjónuðu séra Gunn- ar Gíslason, alþingismaður og séra Pétur Sigurgeirsson, vígslubiskup. í messulok var altarisganga. Þegar hlé var á hátiðahöldunum var kaffidrykkja í gistihúsinu á Hól- um, en prestar voru boðnir til pró- fastshjónanna, séra Björns Björnsson- ar og frú Emmu Hansen. Klukkan 16,30 var hátíðarsamkoma í Hóladómkirkju. Samkomuna setti séra Árni, formaður Hólafélagsins. Flutt var kirkjulegt tónverk af blás- urum frá Akureyri með aðstoð frá Gígju. Gísli Jónsson menntaskólakennari 251

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.