Kirkjuritið - 01.10.1972, Qupperneq 61

Kirkjuritið - 01.10.1972, Qupperneq 61
0 sama tíma fermingarbarnamót fyrir Suður-Þingeyjar-prófastsdœmi. Hótt ó annað hundrað unglingar voru ó onótinu. Tjaldað var við vatnið. íþrótt- lr' leikir, biblíunóm í flokkum, kvöld- v°ka, varðeldur, flugeldasýningar, 9uðþjónusta og altarisganga í Grenj- Qðarstaðakirkju voru meðal atriða ó ^ðtinu. Farandbikar í íþróttakeppni Unnu Sumarbúðirnar að þessu sinni. Mótstjóri var Pétur Þórarinsson. Nómskeiðum barnanna lauk 30. Q9ust. Starfið á Vestmannsvatni var ^ fyrirmyndar, blómlegt og blessun- Qrríkt. arbæjarkirkja í AUSTURDAL 50 ÁRA Aðcejarkirkja í Austurdal í Skaga- ^rQl á 50 ára afmœli á þessu ári. essa atburðar var minnst með guðs- Pjðnustu í ágúst. Sóknarpresturinn, SerQ Ágúst Sigurðsson á Mœlifelli, Qnnaðist altarisþjónustu, en séra lQrtmar Kristjánsson, Laugalandi, Predikaði, en hann þjónaði kirkjunni ' ^ ðr. Frú Margrét Gísladóttir frá ðgargerði lék á orgelið. Rúmlega 160 manns voru við ^ssuna og sumir komnir langt að, soknarbörnin eru aðeins 9 á tveim- ^ ðcejum, 6 á Skatastöðum og 3 á , erNgili. Kirkjan tekur um 30 manns Sc®ti, svo ag œg| marg|r urðu þenn- °n ðag að standa úti undir vegg °9 hlýða messunni þar. ^ Áð lokinni messu var öllum boðið ^e'ni að Merkigili, formaður sóknar- e ndar veitti kaffi og krœsingar af ^'kNli rausn. HÓLAHÁTÍÐIN 1972 Hólahátiðin fór að venju fram á Hól- um í Hjaltadal sunnudaginn í 17. viku sumars, 13. ágúst s.l. Hátíðin er haldin á vegum Hólafélagsins, sem er áhugamannafélags um eflingu Hólastaðar. — Formaður félagsins er séra Árni Sigurðsson, sóknarprestur á Blönduósi. Sólskin og blíða var þennan dag og kirkjan fullskipuð hátíðargestum. Kirkjutónlistarsveitin frá Akureyri lék undir stjórn Roar Kvam og fluttu blásarar preludium í upphafi mess- unnar. Séra Sigurður vigslubiskup Pálsson predikaði og rœddi í predik- un sinni um einstaka þœtti messunn- ar, en þau helgu frœði eru honum mjög hugleikin, eins og kunnugt er. — Séra Sigurður hefir samið og gefið út messubók, sem séra Bolli Gústavs- son bjó til prentunar. — I messunni söng kirkjukór Sauðárkrókskirkju und- ir stjórn Franks Herlufsen, organista, en frú Gígja Kjartansdóttir lék á org- elið með blásarasveitinni frá Akur- eyri. Fyrir altari þjónuðu séra Gunn- ar Gíslason, alþingismaður og séra Pétur Sigurgeirsson, vígslubiskup. í messulok var altarisganga. Þegar hlé var á hátiðahöldunum var kaffidrykkja í gistihúsinu á Hól- um, en prestar voru boðnir til pró- fastshjónanna, séra Björns Björnsson- ar og frú Emmu Hansen. Klukkan 16,30 var hátíðarsamkoma í Hóladómkirkju. Samkomuna setti séra Árni, formaður Hólafélagsins. Flutt var kirkjulegt tónverk af blás- urum frá Akureyri með aðstoð frá Gígju. Gísli Jónsson menntaskólakennari 251
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.