Kirkjuritið - 01.10.1972, Page 62

Kirkjuritið - 01.10.1972, Page 62
flutti sögulegt erindi um Jón helga Ogmundsson, Hólabiskup og skóla hans, og var erindið í senn stórfróð- legt og skörulega flutt. — Kirkjukór Sauðórkrókskirkju söng undir stjórn Franks Herufsen. Vígslubiskup Hóla- stiftis endaði samkomuna með ritn- ingarlestri og bœn. Fyrr um daginn var haldinn aðal- fundur Hólafélagsins. Séra Árni Sig- urðsson, formaður félagsins, flutti skýrslu stjórnarinnar og stjórnaði fundinum. Unnið er að skipulagi Hólastaðar og var rœti’ um stofnun kirkjulegs skóla ó Hólurn. Frú Guð- rún Þ. Björnsdóttir hefir gefið 100.000 krónur til byrjunarframkvœmda og í sumar gófu afkomendur hjónanna fró Heiði í Gönguskörðum 30.000 kr. í sama skyni. — Auk þess hafa fleiri gjafir borizt. — Frú Guðrún var mœtt ó fundinum og voru henni fcerðar sérstakar þakkir. Meðal gesta var ó Hólum þennan dag Ásgeir Ásgeirs- son, fyrrverandi forseti íslands. Stjórn Hólafélagsins er þannig skip- uð: Formaður, séra Árni Sigurðsson, Blönduósi, séra Gunnar Gíslason, al- þingismaður, Gunnar Oddsson, bóndi f Flatatungu, Gestur Þorsteinsson bankagjaldkeri, Sauðórkróki, Margrét Árnason, skólastjórafrú, Hólum, séra Bjartmar Kristjónsson, Laugalandi og Sigfús J. Árnason, Miklabœ. VISITAZIUR Biskup íslands, herra Sigurbjörn Ein- arsson, visiteraði nyrðri hluta Þing- eyjar-prófastsdœmis dagana 24.-27. Nyrzt á Melrakkasléttu, þar, sem lengi vaT œtlað, aS NorSurskautsbaugurinn snerti íslatid- TaliS frá vinstri: Síra SigurSur GuSmundsson, prófastur, biskupinn, herra Sigurbjörn Einarsson, Magnea Þorkelsdóttir, biskupsfrú, og pre5,s hjónin, frú Jóhanna Björgvinsdóttir og s,ra Sigurvin Elíasson. ógúst, en þar hóf hann visitazi'-'1' sínar sumarið 1959, sama órið °9 hann varð biskup. — I fylgd með biskupi var frú hans, Magnea Þ°r kelsdóttir, og sonur þeirra, Gunnar- — Prófastur ÞingeyjarprófastsdœmiS/ séra Sigurður Guðmundsson ó Gren| aðarstað, heimsótti kirkjurnar me biskupi og tók þótt í visitaziugjörðum- Biskup predikaði og óvarpa 1 kirkjugesti f kirkjum, sem hann vj51 teraði. Prófastur og prestarnir þiori uðu fyrir altari og töluðu til * í messulok, þar sem þeir þökku biskupi komuna. — Fundur var me sóknarnefndum. Þessar kirkjur v°r visiteraðar: 252

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.