Kirkjuritið - 01.10.1972, Síða 62

Kirkjuritið - 01.10.1972, Síða 62
flutti sögulegt erindi um Jón helga Ogmundsson, Hólabiskup og skóla hans, og var erindið í senn stórfróð- legt og skörulega flutt. — Kirkjukór Sauðórkrókskirkju söng undir stjórn Franks Herufsen. Vígslubiskup Hóla- stiftis endaði samkomuna með ritn- ingarlestri og bœn. Fyrr um daginn var haldinn aðal- fundur Hólafélagsins. Séra Árni Sig- urðsson, formaður félagsins, flutti skýrslu stjórnarinnar og stjórnaði fundinum. Unnið er að skipulagi Hólastaðar og var rœti’ um stofnun kirkjulegs skóla ó Hólurn. Frú Guð- rún Þ. Björnsdóttir hefir gefið 100.000 krónur til byrjunarframkvœmda og í sumar gófu afkomendur hjónanna fró Heiði í Gönguskörðum 30.000 kr. í sama skyni. — Auk þess hafa fleiri gjafir borizt. — Frú Guðrún var mœtt ó fundinum og voru henni fcerðar sérstakar þakkir. Meðal gesta var ó Hólum þennan dag Ásgeir Ásgeirs- son, fyrrverandi forseti íslands. Stjórn Hólafélagsins er þannig skip- uð: Formaður, séra Árni Sigurðsson, Blönduósi, séra Gunnar Gíslason, al- þingismaður, Gunnar Oddsson, bóndi f Flatatungu, Gestur Þorsteinsson bankagjaldkeri, Sauðórkróki, Margrét Árnason, skólastjórafrú, Hólum, séra Bjartmar Kristjónsson, Laugalandi og Sigfús J. Árnason, Miklabœ. VISITAZIUR Biskup íslands, herra Sigurbjörn Ein- arsson, visiteraði nyrðri hluta Þing- eyjar-prófastsdœmis dagana 24.-27. Nyrzt á Melrakkasléttu, þar, sem lengi vaT œtlað, aS NorSurskautsbaugurinn snerti íslatid- TaliS frá vinstri: Síra SigurSur GuSmundsson, prófastur, biskupinn, herra Sigurbjörn Einarsson, Magnea Þorkelsdóttir, biskupsfrú, og pre5,s hjónin, frú Jóhanna Björgvinsdóttir og s,ra Sigurvin Elíasson. ógúst, en þar hóf hann visitazi'-'1' sínar sumarið 1959, sama órið °9 hann varð biskup. — I fylgd með biskupi var frú hans, Magnea Þ°r kelsdóttir, og sonur þeirra, Gunnar- — Prófastur ÞingeyjarprófastsdœmiS/ séra Sigurður Guðmundsson ó Gren| aðarstað, heimsótti kirkjurnar me biskupi og tók þótt í visitaziugjörðum- Biskup predikaði og óvarpa 1 kirkjugesti f kirkjum, sem hann vj51 teraði. Prófastur og prestarnir þiori uðu fyrir altari og töluðu til * í messulok, þar sem þeir þökku biskupi komuna. — Fundur var me sóknarnefndum. Þessar kirkjur v°r visiteraðar: 252
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.