Kirkjuritið - 01.10.1972, Síða 64

Kirkjuritið - 01.10.1972, Síða 64
og erlendis Fóstureyðingar Biskupinn í Wakefield á Englandi, dr. Eric Treacy, hefir ráðisf harka- lega á hinar lögleyfðu fóstureyðingar þar í landi. í júlíblaði biskupsdœm- isins, „Wakefield Diocesian News", ritar biskupinn og segir, að vaxandi óánœgju gœti í Englandi vegna fóst- ureyðinganna. Gildar ástœður eru fyrir því, því að líta megi á lögin um fóstureyðingar sem „glœpalög". Þjóðfélagið leyfir klámáróður að öðrum þrœði og að hinum leyfir það fóstureyðingar, sem er líflát algjör- lega varnarlausra einstaklinga. „Hvílík ósamkvœmni kemur ekki í Ijós í þjóðfélaginu," segir biskup- inn, „þegar lögleyft er að drepa börn allt að 28 vikna gömul eftir getnað, en á hinn bóginn er það nefnt morð, ef barnið er 36 vikna eftir getnað? Þjóðfélag, sem fordœm- ir aðskilnað, „aparfheid" í Suður-Af- ríku, lœtur „apartheid" viðgangast, sem verður til þess, að 100.000 börnum er slátrað á ári, svo sem ekkert sé, rifin úr móðurlífi og sett í brennsluofn (incinerator)." Biskupinn viðurkennir, að veröld- inni stafi hœtta af offjölgun, en spyr, hver geti fallizt á morð, sem lausn á vandanum. Ef svo sé, þá sé stutt í það, að ríkið geti fengið vald til þess að fyrirkoma öllum, sem van- gefnir eru, þeim, sem þjást af ó- 254 lœknandi sjúkdómum, og hinum elli- hrumu. „Ég trúi því, að fóstureyðing se illvirki, og þjóðfélagið IítiIsvirði sjálft sig með því að viðurkenna fóstur- eyðingar og leyfa þœr með lögcim- Þetta er illvirki, vegna þess að þetW er morð — morð á varnarlausum, og það er vísvitandi brot á boðorð- um Guðs. Sé hins vegar sagt, tilgangur laganna sé að útrýma fóst' ureyðingum, sem hafi farið fram með leynd og í afkimum, er þá ekki jafn rökrœnt að spyrja, hvort siðferðilegt afbrot verði minna afbrot við þa® að lögleiða það?" ASskilnaður ríkis og kirkju í Svíþi°® um áramótin 1982 og 1983 Alva Myrdal, ráðherra, er formdðer nefndar, sem sett var á laggirnar í Svíþjóð árið 1968, til að athuga og undirbúa aðskilnað ríkis kirkju. Hún segir, að þennan aðskiIn að skuli ekki skoða sem algeran skilnað, því að mörg tengsl manj haldast og aðskilnaðurinn verði áföngum. Kirkjan muni þó að lokum búa við sömu aðstœður og önnur trúfélög. Höfuðrök nefndarinnar fyrir þessu eru þau, að trúarbragðafre^' sé almennt viðurkennt í Svíþjóð. , þessu leiðir það, að hin ýmsu tru félög muni njóta jafnréttis og sömu leiðis sé þá meira tillit tekið til þeirra' 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.