Kirkjuritið - 01.10.1972, Qupperneq 77

Kirkjuritið - 01.10.1972, Qupperneq 77
ýmsu 1 þeim frœðum fleiru en verka- réttlœti, t.d. orð hans um „habitus" 1. boðorð, 4. liður). — Á nokkrum stöðum minnist Lúther á dýrlinga, Barbara, Cecilía og Kristófer. Birgittu bcenir nefnir hann, en þœr voru eign- Qðar Birgittu helgu og voru í miklu áliti. Hann nefnir Róm og St. Jakob (San Jago di Compostella á Spáni) sem frœga pílagrímsstaði. Jakobs- brceður voru eða þóttust vera píla- Qrímar á leið til San Jago. Voru þeir taldir til betlimunka. Kartaus, sem nefnt er í kaflanum um 4. boð- °rð, 20. lið, merkir klaustur eða reglu, sem upprunnin er í Charteuse 1 Frakklandi og hafði mikið orð á Ser fyrir strangleika. Þrátt fyrir gott minni gat Lúther auðvitað misminnt, t.d. þegar hann tilfcerir orð Páls í II. Kor. 3,17, en segir þau vera í Róm. 8: sjá 1. boð- orð 5. lið. Liðirnir innan boðorða eru hér sýndir með tölustöfum, en voru i útgáfum Lúthers með bókstöfum, t.d. i 15. lagi, í 20. lagi. Svigar tákna í þessari útgáfu, að orðin í þeim séu athugasemd, en teljist ekki til textans. Þýðingin er nokkuð nákvœm, ef til vill sums staðar of nákvœm, en stundum þýtt lauslega að dcemi Lúthers. — Magnús Runólfsson Um góðu verkin ' fyrsta lagi verður að vita, að engin góð verk eru til nema þau, sem ^uð hefur boðið, eins og engin synd er til nema sú, sem Guð hefur bann- Qð. Því þarf sá, sem vill þekkja og vinna góð verk, ekki að þekkja annað en boðorð Guðs. Það segir Kristur 1 Matt. 19: „Viljir þú ganga inn bl lífsins, þá hald boðorðin." Og 6r unglingurinn spurði í Matt. 19, bvað hann œtti að gjöra til þess Qð verða hólpinn, lagði Kristur ekk- e|7 annað fyrir hann en boðorðin tíu. ^amkvcemt þvi verðum vér að lœra °ð greina góðu verkin eftir boðorð- Urn Guðs, en ekki eftir útliti, stœrð eða fjölda verkanna sjálfra, og ekki e^'r geðþótta manna eða lögum manna eða hœtti, eins og vér sjá- um, að gjört hefur verið og gjört er enn í blindni vorri með mikilli fyrirlitningu á boðorðum Guðs. 2. Æðsta og göfugasta boðorðið er trúin á Krist, eins og hann segir í Jóh. 6. Þegar Gyðingar spurðu: „Hvað eigum vér að gjöra, til þess að vér vinnum verk Guðs?" svaraði hann: „Þetta er verk Guðs, að þér trúið á þann, sem hann sendi." Þeg- ar vér heyrum nú og prédikum þetta, förum vér fljótt yfir og hyggjum það lltið og auðgjört, en œttum að dvelja lengi við það og hyggja vel að orðum hans. Því að 1 þessu verki hljóta öll verk að vera tekin saman í eitt og gœði þeirra að taka við áhrifum af því eins og láni. Það 267
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.