Kirkjuritið - 01.10.1972, Qupperneq 79

Kirkjuritið - 01.10.1972, Qupperneq 79
9efst fljótt það, sem þeir gjöra illt. Sjáðu nú, hví ég set trúna svona hátt, rek öll verk til hennar og hafna óllum verkum, sem koma ekki frá henni. 4. Hér getur nú hver og einn fund- 'S og skynjað, hvenœr hann gjörir 9ott og ekki gott. Því að hafi hann traust hjartans til þess, að það sé Guði þóknanlegt, er verkið gott, þótt það vœri svo smávœgilegt, að það 9œti aðeins lyft hálmstrái. Vanti traustið eða sé hann í vafa um það, ®r verkið ekki gott, þótt það gœti vakið upp alla, sem dánir eru, og rriaðurinn léti brenna sig. Það kennir páll í Róm. 14: ,Allt, sem ekki er ap trú, er synd." Af trúnni og engu óðru verki höfum vér nafnið, að ver köllumst vera kristinnar trúar, því hún er aðalverkið. Því að öll önn- Ur verk getur heiðingi, Gyðingur, ^yrki, syndari, einnig gjört. En eng- Urn er unnt að trúa því fastlega, að ^ann sé Guði þóknanlegur nema ^ristnum manni, sem náðin upplýsir °9 staðfestir. En slíkt tal er sjald- 9®ft, og sumir vilja kalla mig villu- trúarmann fyrir það, og kemur það af því, að þeir hafa fylgt blindri si<ynsemi og heiðinglegri vizku, sett trúna ekki ofar, heldur við hliðina a öðrum dyggðum, og ekki eignað enni sérstakt verk, aðgreint frá öll- Urn verkum annarra dyggða. En hún j'l_n gjörir þó öll önnur verk góð, Þóknanleg og verðug með því að ^rua Guði og efa ekki, að allt sé /r|r honum vel gjört, sem maður- |n_n gjörir. Já, þeir hafa ekki látið , na fá að vera verk, heldur gert úr l 3 nenni ástand, habitus, eins og þeir segja, þótt öll Ritningin nefni ekkert verk guðlegt og gott verk nema trúna eina. Þvl er ekkert undur, að þeir eru orðnir blindir og leiðtogar blindra. Og þessi trú hefur þegar í för með sér kœrleika, frið, gleði og von. Því að Guð gefur þeim þeg- ar Heilagan anda, sem trúir, eins og Páll segir í Gal. 3: ,,Þér fenguð andann, ekki fyrir góð verk yðar, heldur þegar þér trúðuð orði Guðs." 5. I þessari trú verða öll verk jöfn og hvert öðru líkt. Allur munur á verkunum hverfur, hvort sem þau eru mikil, lítil, stutt, löng, mörg eða fá. Því að verkin eru ekki þóknanleg sjálfra sín vegna, heldur vegna trúar- innar, sem er, starfar og lifir jafnt og eins í öllum verkum, hve mörg og mismunandi, sem þau kunna að vera, alveg eins og allir limir fá líf frá höfðinu, lifa og starfa og enginn limur getur lifað, starfað eða heitið án höfuðsins. Af því leiðir svo enn fremur, að hver kristinn maður, sem lifir í þess- ari trú, þarf ekki kennara í góðum verkum, heldur gjörir það, sem að höndum ber. Og allt er rétt gjört, eins og Samúel mœlti við Sál: ,,Þú munt verða annar maður, þegar and- inn kemur yfir þig. Neyt þá þess fœris, sem þér býðst; Guð er með þér." Eins lesum vér einnig um Hönnu, móður Samúels. Þegar hún trúði Elí presti ,sem boðaði henni náð Guðs, fór hún heim glöð og í friði og var eigi framar með döpru bragði. Þ.e. ekkert, sem mcetti henni, gjörði nokkurn mismun. Einnig segir Páll ! Róm. 8: ,,Þar sem andi Drott- ins er, þar er frelsi." (Hér hefur Lúth- 269
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.