Kirkjuritið - 01.10.1972, Qupperneq 84

Kirkjuritið - 01.10.1972, Qupperneq 84
ur Guð ekki sœtt sig við, því að hann hefur heitið hylli sinni ókeypis og vill, að byrjað sé ó henni og með trausti og allt sé fullnað í henni, hvað, sem það er kallað. 12. Hygg nú að sjálfur, hver mun- ur er á að uppfylla fyrsta boðorðið með ytri verkum og að uppfylla það með innra trausti. Því að þetta gjörir rétt, lifandi guðsbörn, en hitt aðeins verri hjáguðadýrkun og skaðlegustu hrœsnara, sem eru á jörðu. Þeir leiða óteljandi menn afvega með yfirskini hátternis síns og skilja þá þó eftir án trúar, svo að þeir aumstaddir og villuráfandi verða fastir í ytra þvaðri og hégóma. Um þá segir Kristur í Matt. 24: ,,Ef einhver segir við yður: Sjá, hér er Kristur eða þar, þá trúið því ekki." Sömuleiðis í Jóh. 4: ,,Ég segi þér, að sú stund kemur, að þér munuð hvorki tilbiðja föðurinn á þessu fjalli né í Jerúsalem, því að faðirinn leitar andlegra tilbiðjenda." Þessi og svipuð ummœli hafa fengið mig og œttu að fá hvern mann til að hafna öllu sássinu: páfabréfum, innsiglum, fánum og afláti, sem höfð eru til að fá veslings fólkið til kirkju- bygginga, gjafa, styrkja og bœna- gjörða án þess að minnst sé á trú, og henni jafnvel útrýmt. Því að úr þvi að hún gjörir engan mun á verk- um, fœr ekki eitthvert verk staðizt við hlið hennar öðrum framar, með svo miklum blœstri og hamagangi. Því að hún vill ein vera guðsþjón- usta og ekki leyfa neinu öðru verki að bera þetta nafn og þessa sœmd nema að því leyti, sem hún veitir hlutdeild í því, sem hún gjörir, ef verkið er gjört i trú og af henni. Þessi ósiður kemur fram sem fyrirmyndun í Gamla testamentinu, þegar Gyðing- ar yfirgáfu musterið og fórnuðu a öðrum stöðum í hinum grœnu lund- um og á fjöllunum. Eins fara þesS'r að. Öll verk fýsir þá að vinna, eí1 þetta meginverk trúarinnar hirða þe'r aldrei um. 13. Hvar eru nú þeir, sem spyria; hvaða verk séu góð, hvað þeir eiQ' að gjöra, hvernig þeir eigi að ver° guðhrœddir? Já, hvar eru einnig þe'r' jP sem segja, að vér kennum eng verk eða eigum að gjöra neitt, þe9ar vér prédikum trúna? Gefur þetta eina boðorð ekki meira viðfangse^1 en nokkur kemst yfir? Vœri e'an maður þúsund eða allir menn e t allar skepnur, vœri nógu miK|C> hann lagt með þessu og meir nóg, því að honum er boðið a lifa og framganga í trú og traU _ til Guðs, beina þessari trú ekki a neinum öðrum og hafa þannig eins einn Guð, hinn rétta, og er,9 annan. f Mannlegt líf getur aldrei nok ^ augnablik verið án þess að aðha eitthvað eða láta ógjört, þola e f flýja eitthvað, — þvt að lífið dvl^ aldrei, eins og vér sjáum. Þess ve9 ,| skal hver sá hefjast handa, sem ^ verða guðhrœddur og auðugur , góðum verkum, að iðka þessa alla œvi og ávallt. Hann lcerl ^ gjöra sífellt allt í þessu trausti láta ógjört. Hann mun þá finna, ^ mikið hann hefur að 9Í°ra',nnj, allt er algjörlega innifalið í tr og hann getur aldrei lagt ^en í skaut, þótt jafnvel iðjuleysið ve^. að eiga sér stað í iðkun og 274
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.