Kirkjuritið - 01.10.1972, Qupperneq 90

Kirkjuritið - 01.10.1972, Qupperneq 90
ins, eða a.m.k. framhlið þess. Hin gerðin er þannig, að dúkurinn er jafn breiður altarisborðinu, en endar hans hanga út af endum altarisins meira en hálfa leið til gólfs. Engar blúndur eða skreytingar eru á þess- um dúkum. Þessi gerð er eðlileg, ef fyrrnefnd altarisbrún er fyrir. Altarisdúkur á að takast af altari eftir messu, svo að hann óhreinkist ekki. Stundum eru hlífðardúkar breiddir yfir altarisdúkinn til að verja hann óhreinindum. Betra er þó, að annar dúkur sé hafður á altarinu milli messugerða. Þriðji dúkurinn er miklu minni. Hann kallast KRISTSLÍKAMA DÚKUR (Corporale) og er breiddur á mitt al- tarið fyrir altarisgönguna. Á honum stendur kaleikur, ásamt víni og brauði því, sem nota á í messunni. Þessi dúkur var mjög prýddur út- saumi og hinni fegustu handavinnu. Til eru á þjóðminjasafni nokkrir gamlir Kristslíkama dúkar. Kristslík- ama dúkar voru vígðir og með- höndlaðir með hinni mestu virðingu. Þeir voru geymdir í sérstökum hirzl. um. Stundum voru það möppur, stundum stokkar, og kölluðust þessar hirzlur KRISTSLÍKAMA HÚS (Domus corporalis). Þessir dúkar voru einnig notaðir utan um brauðið, þegar það var fœrt sjúkum í heimahús. Þessir dúkar munu ekki vera notaðir lengur hér á landi. Auk þessara dúka þarf aðra dúka, sem sjaldan eru nefndir meðal altaris- dúka. Þeir eru dúkar til að þurrka af barmi kaleiks við útskiptingu og dúkur til að þurrka af kaleik, eftir að hann hefur verið skolaður. Nokk- ur stykki þurfa að vera til af þessum dúkum í hverri kirkju, svo að, jafncm séu til hreinir dúkar, hversu oft sem messað er. Altarisklœði Mjög snemma kom upp sá siður a^ hengja klœði umhverfis altari. Þa^ nefnist ALTARISKLÆÐI (antependiarn' frontale). Þegar altari stendur ekk' við vegg, er það klœtt allt I krinð' en standi það við vegg, eru ýmist þrjár hliðar þess klœddar eða a^' eins framhliðin. Klœði þessi erU venjulega úr sama efni og höklarnir og í sama lit og þeir. Tilgangur altar' isklœðis er sá, að minna á tign altar' isins. Auk þess gefa þau tcekif0511 til tilbreytni, ef fleiri en eitt eru fil- Séu mörg altarisklœði til, er skipr um þau eftir tímabilum kirkjuársin5' og þá gefa þau gagnlega tiIbreyT ingu. Venjulega eru einhver skraur tákn á framhlið þeirra. Bezt er, a þau séu ekki mjög íburðarmikil e^a margbrotin. Sé altarið fegurðarsnaatt' — sem ekki á að þekkjast, — klœðið þann skort. — Sé altaÁ falleg smíð, — og svo á jafnan vera, — er varla ástœða til að klcfið0 það alltaf og sízt, ef ekki er til nema eitt klœði. Ef altari er óklcett, fer betur að hafa altarisbrún, sem fyrr var nefnd, heldur en blúndu. Altarisljós ,g Frá öndverðu voru Ijós notuð v^ helgihald kristinna manna, þe9 birtu var vant. Fyrst í stað sun^ þeir messu sína snemma morganS' 280
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.