Kirkjuritið - 01.10.1972, Page 93
Kaleikurinn fró Fitjum er meSal helztu gersema islenzkrar miSaldalistar. Á skólina er letraS:
CORPVS ET SANGVIS DOMINI NOSTRI IHESU CHRISTI.
verið keyptir frá öðrum löndum. Þó
hafa kaleikar verið smíðaðir hér. Áð-
Ur mun efnisskortur hafa hindrað
smíð þeirra, en nú er það of hátt
Verð miðað við sum önnur lönd. Ein
9erð kaleika var smíðuð hér á landi
u 12. og 13. öld, og hefur hlotið
sess meðal þeirra gerða, er teljast
Slgildar. í Þjóðminjasafni er kaleikur
þessari gerð úr Fitjakirkju og taI-
'nn frá 12. öld. Annar eins er í Al-
^ert Museum 1 London. Sá kaleikur
^efur orðið til þess að gefa þessari
9erð nafnið ,,hin íslenzka gerð" (The
^Celandic Type). Mikið hefur selzt af
eftirmyndum hans víða um lönd og
er hann í fremur háum verðflokki.
Hátt verð hans byggist á þvi, að
form hans þykir eftirsóknarvert og
smíði hans er fremur vandasamt.
Kaleikar eru til í öllum stiltegund-
um. Mest mun þó um rómanska,
gotneska og byzanska kaleika og
auk þess alls konar afbrigði þessara
stila. Munu varla vera til aðrir gripir,
sem meira hefur verið lagt i af list,
snilli og dýrum efnum, þótt hinir
séu miklu fleiri, sem tiltölulega ein-
faldir eru og ódýrir. Nútiminn smið-
ar einnig kaleika og oft að sjálf-
sögðu i „nútíma stíl". Oft eru þeir
þó i frumstœðu formi og firtir öllu
skrauti og helgisvip. Margir telja þá
samt fagra og eftirsóknarverða, enda
283