Kirkjuritið - 01.10.1972, Síða 93

Kirkjuritið - 01.10.1972, Síða 93
Kaleikurinn fró Fitjum er meSal helztu gersema islenzkrar miSaldalistar. Á skólina er letraS: CORPVS ET SANGVIS DOMINI NOSTRI IHESU CHRISTI. verið keyptir frá öðrum löndum. Þó hafa kaleikar verið smíðaðir hér. Áð- Ur mun efnisskortur hafa hindrað smíð þeirra, en nú er það of hátt Verð miðað við sum önnur lönd. Ein 9erð kaleika var smíðuð hér á landi u 12. og 13. öld, og hefur hlotið sess meðal þeirra gerða, er teljast Slgildar. í Þjóðminjasafni er kaleikur þessari gerð úr Fitjakirkju og taI- 'nn frá 12. öld. Annar eins er í Al- ^ert Museum 1 London. Sá kaleikur ^efur orðið til þess að gefa þessari 9erð nafnið ,,hin íslenzka gerð" (The ^Celandic Type). Mikið hefur selzt af eftirmyndum hans víða um lönd og er hann í fremur háum verðflokki. Hátt verð hans byggist á þvi, að form hans þykir eftirsóknarvert og smíði hans er fremur vandasamt. Kaleikar eru til í öllum stiltegund- um. Mest mun þó um rómanska, gotneska og byzanska kaleika og auk þess alls konar afbrigði þessara stila. Munu varla vera til aðrir gripir, sem meira hefur verið lagt i af list, snilli og dýrum efnum, þótt hinir séu miklu fleiri, sem tiltölulega ein- faldir eru og ódýrir. Nútiminn smið- ar einnig kaleika og oft að sjálf- sögðu i „nútíma stíl". Oft eru þeir þó i frumstœðu formi og firtir öllu skrauti og helgisvip. Margir telja þá samt fagra og eftirsóknarverða, enda 283
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.