Jörð - 01.05.1945, Side 5

Jörð - 01.05.1945, Side 5
JÖRÐ 3 SIGURÐUR NORDAL: DANIR OG KONUNGUR ÞEIRRA ------★------ Grein þessi er að mcstu leyti santhljóða útvarpsræðu 26. sept. 1944. ISLENDINGAR hljóta að finna, að jrekking þeirra á Norðurlandaþjóðunum er yfir- leitt í brotum og heldur þoku- kennd. Mér er t. d. ókunnugt um, að nokkur íslendingur hafi lagt stund á finnsku að marki. Einstöku skáldrit, þýdd úr sænsku, framar öllu nokkur kvæði Runebergs, eru helztu heimildir, sem okkur eru tiltækar um land hinna þúsund vatna og þær tvær þjóðir, sem byggja það. Kynni íslendinga af Svíum hafa aukizt heldur á síðari árum og verið mjög ánægju- leg, en fullyrða má, að skilningur okkar á þeirri merkilegu og að mörgu leyti torræðu þjóð risti mjög grunnt. Um Norðmenn vita margir íslendingar ósköpin öll úr fornsögunum, en miklu minna um örlög þeirra síðan, og sannast að segja er ekki ein- ungis fjörður á milli okkar og þessara frænda, heldur siglinga- tálmar í þeim firði, — talsverð fáfræði og rígur á báða bóga, sem þyrfti að eyða, áður en samskiptin geti komizt í rétt horf. En eina Norðurlandaþjóðina, Dani, þykjast íslendingar víst þekkja fullvel. Að minnsta kosti væri synd að segja, að þeir hafi ekki átt kost á að kynnast henni allmjög síðustu fjórar til finmi aldirnar. Samt liggur mér við að lialda, að í alla þá þekk- mgu sé ofið að því skapi meira af vanskilningi sem tengslin hafa verið nánari og margvíslegri. Þetta er alveg eðlilegt. Danir liafa snúið að okkur sérstakri lilið og að jafnaði ekki liinni geðfelldustu, og við höfurn haft hin verstu skilyrði til þess að meta þá af hlutleysi og sanngirni. í skiptum Dana og Islendinga hefur dalur mætt hóli og krókur komið á rnóti bragði, en deilur eru ekki vænlegastar til gagnkvæmrar þekk- ingar. Um Dani hefur verið talað og ritað margfalt meira á Islandi á síðustu öldum en nokkura hinna Norðurlandaþjóð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.