Jörð - 01.05.1945, Page 13

Jörð - 01.05.1945, Page 13
JÖRÐ 11 ríkis. En með öllum þeim vandkvæðum, sem því hljóta að fylgja að vera útlendur konungur yfir fjarlægu landi, yfir þjóð, sem hann var lítt kunnugur og gat ekki órðið samgróinn, rækti hann þá stöðu sína jafnan af réttsýni og manndómi. ÞEGAR' athugaðar eru horfurnar á vinsamlegum skiptum íslendinga og Dana framvegis, er rétt að gefa sérstakan gaum að einu atriði, sem mörgum mun hafa sézt yfir, meðan sambandsslitin voru rædd hér á landi. f hverju var í raun réttri fólginn ágreiningurinn milli þeirra manna, sem mest vildu hraða fullum sambandsslitum, og hinna, sem vildu heldur láta dragast nokkuð að ganga form- lega frá þeim en að hvikað væri frá ýtrustu virðingu fyrir gerðum sáttnrála og aðgát á siðferðilegum og mannlegum að- stæðum? Hvorir tveggja vissu vel, að ekki hlaut aðeins bráð- lega að draga til skilnaðar, heldur var hann raunverulega orð- inn. Það var tilhögunin ein, sem unr var deilt. Og hvorir tveggja ósknðu þess, að góð vinátta og samvinna við Dani og aðrar norrænar þjóðir nrætti lialdast, eins og nreðal annars konr fram í einróma yfirlýsingu Alþingis. Ef litið er yfir unrræðurnar unr þennan ágreining og reynt að liorfa gegnunr rykský stórra orða, senr þyrlað var upp, og ólreppilegar röksenrdir, senr varpað var fyrir borð að lokum, virðist nrér kjarni þeirra lrafa verið þessi: Annars vegar voru þeir nrenn, senr lrugsuðu á þá leið, að annaðhvort nrundu Danir þykkjast stórunr við þær aðfarir af lrálfu íslendinga, senr gætu talizt hæpnar vegna gerðra sanrn- inga og hranalegar gagnvart konungi, — eða Danir mundu taka hverju því, senr gert væri í þessu nráli, nreð algerðri still- ingu og unrburðarlyndi. Hvorugur kosturinn þótti þessunr nrönnunr Ireppilegur. Þeir vildu ekki stofna í lrættu góðu samkomulagi við eina af siðmenntuðustu þjóðunr veraldarinn- ar, senr auk þess er frændþjóð fslendinga, og vegna ganr- alla menningartengsla, senr ekki er unnt að rjúfa í skjótri svip- an, mikilsverður sanrbandsliður við Evrópu. En ef svo færi, að Danir sýndu í þessunr málum nreiri hófsenri og þroska en ís- lendingar, var það sónri, sem þeir vildu ekki unna neinni út-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.