Jörð - 01.05.1945, Page 16

Jörð - 01.05.1945, Page 16
14 JÖRÐ ÞÓRÐUR SVEINSSON, prófessor: FORSETAFRÚIN ------★-------- MEÐ stofnun hins íslenzka lýðveldis 17. júní 1944 eignuðust íslendingar sinn fyrsta f'orseta. En sagan er ekki öll sögð með því. Við hlið hans stóð forsetafrúin, og án hennar væri þjóðin að fátækari- Slíkri stöðu fylgir ekki aðeins mikill vegur heldur og mikil ábyrgð. Sá sess er ekki auðskipaður. Enda hefur það verið ís- lendingum gæfa, að jafn ágæt kona og frú Björnsson skyldi verða þeirra fyrsta forsetafrú. FRÚ BJÖRNSSON er af dönsku bergi brotin. Og má minn- ast þess til gamans, að fyrsta drottning Noregs var og dönsk. Erú Björnsson konr fyrst til íslands á unga aldri. Systir lienn- ar var hér búsett, kona Lunds apótekara. Faðir þeirra systra var justitsráð Hoff-Hansen, apótekari í Hobro, höfðinglund- aður maður, stórbrotinn, örlátur og alþýðlegur. Hann kom hér tvisvar til landsins og varð mjög gagntekinn af því. Sérstaklega dáðist hann að íslenzku hestunum og fór daglega í útreiðartúra, bæði þegar hann dvaldist hér í Reykjavík og eins í Danmörku, því að hann flutti tvo reiðliesta með sér út. Er þau hjónin settust hér að, nýgift, varð frú Björnsson vel til vina. Hlýtt viðmót og tryggð er henni í blóð borið, enda hefur mikið á það reynt í vandasömu starfi. Og munu margir minnast hennar með hlýleik og þakklæti frá liðnum Hafnar- árum, en þar var hún í mörg ár, sem kunnugt er, sendiherra- frú. Margir munu þeir, sem liafa leitað til hennar í erfiðleik- um, og hvers manns vandræði er hún fúsust að leysa. Enda var orð á gert og því viðbrugðið, hve rausnarleg og gestrisin hún væri. Það er því enginn viðvaningur, sem varð okkar fyrsta forseta- frú, heldur reynslurík kona, flestum kostum búin. Heimilið á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.