Jörð - 01.05.1945, Side 18

Jörð - 01.05.1945, Side 18
16 JÖRÐ BJÖRN SIGFÚSSON, háskólabókavörður: RASK OG RAFN ★ UMARIÐ 1813 bjó á Reynivöllum í Kjós Árni prestur O Helgason. Það var seint á árum Napóleonsstyrjalda, og liafði Danaveldi og þar með Island þolað af þeim þungar bú- sifjar. Siglingar frá Danmörku voru strjálar og örðugar. Ferð- uðust því ekki fleiri á milli en þeir, sem nauðsynin rak. En livar, sem gest bar að garði á íslandi, langt eða skammt að kom- inn, spurðu menn hann tíðinda af nákvæmni, því að hvorki var útvarp né blöð. Dag einn bar gest í blað á Reynivöllum og kvaðst vera úr Vestmannaeyjum. Maðurinn var pervisi einn, grannleitur, nærri hvítur á hár og eigi þróttlegur, klæddur ])eysu og var í mórauðum togsokkum og lét hattkúfinn slúta. Árni prestur spurði fregna úr Vestmannaeyjum, innti eftir afla og mannslátum og vildi frétta af kunningjum sínum þar. Gest- urinn mundi engan hlut af því, sem að var spurt. Og undraðist séra Árni einfeldni hans. En komumaður tók þá að spyrja prest um trúfræðileg atriði og lærdómsgreinar og bað útskýringa, unz Árna tók að gruna margt. Og er hinn kvikeygi komumaður varð þess var, sagði hann til nafns síns. Var þar kominn Rasmus Kristján Rask frá Fjóni, vinur Árna frá stúdentsárum. Þar varð fagnafundur. Enginn danskur maður annar hefði getað leikið þennan leik á þeirri tíð, svo að málfæri þekktist ekki í neinu. Þessi 26 ára stúdent var einn af gáfuðustu málamönnum, sem heimurinn hefur alið. Þótt hann yrði skammlífur, urðu verk hans langlíf, og eigi sízt urðu þau heilladrjúg íslendingum. Rask fæddist 1787. Hann var kominn af almúgafólki á Fjóni og var jafnan efnalaus, leið skort á stúdentsárum. Hann var harðger að eðlisfari og gerðist þó brátt heiísuveill. íslenzkur kaupmaður, sem hann kynntist í Hiifn, hafði undrazt íslenzku- kunnáttu hans og boðið honum ókeypis með sér til landsins. En er kom til Reykjavíkur, heimtaði kaupmaður af honum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.