Jörð - 01.05.1945, Page 21

Jörð - 01.05.1945, Page 21
JÖRÐ 19 próflestri við háskóla, en var starfsmaður háskólabókasafns frá tvítugu til þrítugs, nema íslandsfararárin (síðar yfirbókavörð- ur um stund), og nam þar tungumál og forn fræði, kunni að lokum yfir 50 tungumál. Og þá stóð hugur hans allur til Aust- urlanda. í reginfjöllum Asíu og Indíalöndum hugðist hann finna einangraða þjóðflokka, sem hefðu varðveitt frumtungu Aría á merkilegan liátt, sambærilega við íslendinga. Bækur Rasks um norrænu gerðu hann að einum fremsta samanburð- armálfræðingi í álfunni. En sú vísindagrein var afspringi róm- antískunnar, sem þá stóð í blóma, og nátengd kynþáttarann- sóknum og bæði raunsæjum og skáldlegum hugmyndum manna um uppruna þjóðanna. Árið 1818 varð Rask prófessor að nafnbót og var næstu 5 ár á ferð um Asíu með konungs- styrk. 1825 varð hann sérstakur prófessor í Austurlandabók- menntum og tungumálum við Kaupmannahafnarhaskola, nærri launalaus að vísu og vann fyrir sér með aukakennslu. En um það bil, sem heilsa hans var á enda, var hann skipaður reglulegur málfræðiprófessor við háskólann. Síðan lézt hann úr tæringu árið 1832, hálffimmtugur að aldri. Hér er ekki rúm að rekja Asíuferðir hans, vosbuð, erfiði og vonbrigði þeirra né árangur. En merkilegum bókum safnaði Rask þar eystra, og eru þær geymdar í Kaupmannahöfn sem helgir dómar, er Austurlandafræðingar og aðrir vísindamenn hafa sótt ómetanlega vitneskju til. Rask auðnaðist ekki að vinna úr þeirri þekkingu og skilningi, sem hann hafði eignazt á ferðum sínum. Og þótti öllum ómetanlegt tjón að láti hans, því að hann var einn hinna fágætu manna. íslendingar vita að vísu, að liann var snillingur, en muna betur, hver drengur hann reyndist þjóð okkar og tungu. FJÓNBÚINN og Frónbúinn eiga ólík lönd, en bæði eru fá- menn og bæði voru sægirtar smáeyjar í Danaveldi þa. Ein- kennilega margir Fjónbúar voru íslandsvinir í Höfn a dögum Rasks. Einna svipmestur í þeim hóp er Karl Kristjan Rafn, sjö árum yngri en Rask og lézt á 70. ári, 1864, eftir athafnaríkt hf. Rafn var einnig af alþýðufólki kominn, leiguliðum í Brahesborg á Fjóni. Hann náði frama ungur. Hann lauk lög-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.