Jörð - 01.05.1945, Síða 34

Jörð - 01.05.1945, Síða 34
32 JÖRÐ RAGNAR ÁSGEIRSSON: DANMÖRK - LAND OG LÝÐUR ------★------- DANMÖRK er lítið land, borið saman við hina íslenzku víð- áttu, en þrátt fyrir smæð þess og liina frægu „flatneskju“ þróast þar svo margbreytilegt og fjölbreytt menningarlíf, að ógemingur er að gera grein fyrir því í stuttri tímaritsgrein. Það er ef til vill af því, að sá, er þetta ritar, hefur dvalið nokk- urn hluta æfi sinnar í þessu fjarlæga, lága landi, kynnzt flest- um landshlutum þar og fjölda fólks — og þykir vænt um land- ið og þjóðina eftir þá kynningu — að.hann fellur fyrir freist- ingunni og ber J)að við að reyna Jretta. EG VAR í barnaskólanum í Reykjavík á árunum 1906—8, og var kennd danska meðal annarra námsgreina. Þá var all- róstursamt á milli íslendinga og Dana, pólitísk „uppköst" á ferðinni og drjúgum deilt. íslendingar vildu víst flestir vera, af okkur strákunum, og ég lief grun um, að Jretta hafi ráðið nokkru um, hve slælega við sumir stunduðum dönsku-námið. Eftir þriggja vetra nám lijá Morten Hansen sjálfum gat ég ekki J)ýtt hina stuttu dæmisögu Esóps um hundinn og kjöt- stykkið. Það var áreiðanlega ekki Morten Hansen að kenna, — enda hristi Jressi sanni heiðursmaður sitt sérkennilega, sköll- ótta höfuð yfir frammistöðu lærisveinsins. Landafræði Dan- merkur þótti mér Jrá ekki öllu þýðingarmeiri en hið danska tnngumál, en Hansen kenndi landafræðina líka og hristi líka höfuðið í þeirn tímum. Svo höguðu örlögin öllu svo skringilega, að um vorið eftir skólauppsögn, er ég var á fjórtánda árinu, Jjá urðum við Morten Hansen samferða til Danmerkur og mun hann ltafa verið beðinn að líta eftir stráknum á leiðinni, ef með þyrfti. Maísólin skein Jjví heitar, sem sunnar dró, og þegar kom suð- ur í Skagerak og Kattegat sátum við Hansen saman á þilfarinu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.