Jörð - 01.05.1945, Page 51

Jörð - 01.05.1945, Page 51
JÖRÐ 49 lialda kjafti. Og þegar svo stóð á, hafði hann réttinn sín megin, þó til þess iiefði komið, að hann hefði gefið mér á hann. Ég hef stundnm undrazt yfir þeirri stillingu, sem hann sýndi, þegar hann snéri undan, því að hann var engin gunga. — Mér mátti líka vera það í minni, að ég hafði miklu oftar orðið fyrir einskærri góðvild þeirra manna, sent verkum stjórnuðu, þar sem ég hafði unnið. SKÖMMU eftir að ég kom til Danmerkur, réðist ég vinnu- maður hjá bónda einum á Sjálandi, sem liét Jens Jensen, en var aldrei kallaður annað en Jens. Ég varð þess undireins var, að Jens mundi vera nokkuð ýtinn við vinnuna og vilja láta ganga undan, enda var hann undarlega drjúgur verk- maður sjálfur, þótt liann sýndist alltaf fara hægt að öllu. Ég var því dálítið kvíðafullur, þegar ég hugsaði til ýimissa verka, sem ég vissi, að ég var óvanur með öllu. Þetta átti sérstaklega við, þegar kom að því að lúga og grisja í rófnaökrunum. Það verk kunni ég alls ekki og mér ofbauð alveg sá hraði, sem var á Jens sjálfum og öðrum, sem vanir voru. Ég herti mig allt hvað ég orkaði og fannst allur heiður íslands vera í veði, ef það vitnaðist, að ég kynni ekki að lúga rófur. En það var alveg sama. Ég drógst alltaf meira og meira aftur úr. Fyrsta daginn skipti Jens sér ekkert af því. En svo konr hann til mín, þar sem ég dragnaðist áfram langt á eftir öllum öðrum og svitinn bogaði af mér þrátt fyrir, að ég var kominn úr næsturn öllum fötunum. Hann leit á það, sent ég hafði gert og sagði svo: ,,Þú vinnur þér þetta allt of erfitt. Fyrst er að læra verkið og vinna það vel. Hraðinn kemur síðar — með æfingunni." Svo fór hann. Daginn eftir kom hann aftur. ,,Nú skal ég sýna þér hand- tökin," sagði hann eftir að hafa horft á mig um stund. Hann sýndi mér, hvernig ég ætti að fara að. Svo settist liann flötum beinum niilli raðanna og hélt áfram að kenna mér: ,,Það er eittlivað sérstakt við hvaðeina," sagði hann, „og ekkert verk er svo lítilfjörlegt eða auðvelt, að maður verði ekki að læra það. Þú þarft ekki að skammast þín fyrir, þótt þú sért ekki eins fljótur og við, meðan þú ert að læra. . . .“ Og svo talaði hann lengi um öll þau verk á íslandi, sent hann mundi ekki kunna, 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.