Jörð - 01.05.1945, Page 54

Jörð - 01.05.1945, Page 54
52 JÖRÐ Ég vil nú ekki leggja of mikið upp úr þessu, sem skapgerðar- iýsingu. En samt virðist mér, að eigin reynsla mín og viðkynn- ing komi ekki í bág við hugsunina, sem að baki liggur: Jót- inn þurr, raunsær, efnishyggjumaður, Sjálendingurinn (þar með taldir íbúar liinna suðlægari eyja, sem að Sjálandi liggja) jafnlyndur og fremur makráður, og Fjónbúinn kátur, góð- lyndur, gefinn fyrir dans og skemmtanir (oft áberandi söng- elskur og listlineigður) — og því þá ekki dálítið kvenliollur líka? Þá er önnur skrýtla, sem sýna á mismuninn á Sjálendingum og Jótum, og er hún á þessa leið: Þegar maður á Sjálandi kemur í heimsókn til fólks, er hon- um. fagnað með þessum orðum: „Vær saa god, træd nærmere, sid ned, tag Hatten af og hvil Örene!“ (Gerðu svo vel, komdu nær, fáðu þér sæti, taktu ofan liattinn og hvíldu eyrun). í Jót- landi aftur á móti er sagt undir sötnu kringumstæðum: „Wil do it konnn indenfor og stött e Röw imod e Bænk?“ (Viltu ekki koma inn og styðja borunni við bekkinn?). Ég skal ekkert segja um, livort þessar kveðjur hafa nokkurn tíma verið í notkun raunverulega. Persónulega hef ég ekki orð- ið þeirra aðnjótandi. (Jótinn lieilsar alltaf gesti, sem inn kem- ur, með orðinu: „Walkomm!”). En það, sem þær eiga að sýna, er mismunur á gamansemi (Humor) — hið góðlátlega, gaspurs- kennda hjá Sjálendingnum, og Itið hrjúfa lijá Jótanum. Er það engan veginn illa til fundið eða alveg út í bláinn. Eitt orðatiltæki er enn, sem á að sýna skapgerðarmismun á öðru og víðtækara sviði: Það er sagt, að eigi Sjálendingur kú í fjósinu, sem honum væri mestur hagur í að losna við og selja, þá hugsi liann sig um bæði vel og lengi og segi að lokum: „Hvers vegna ætti ég annars að vera að selja kýrgreyið?" — og svo situr hann með kúna. Ef Jótinn aftur á móti á kú, sem hann á einhvern hátt getur selt, þá hugsar hann sig ekkert um, heldur segir: „Hvers vegna ætti ég ekki selja hana?“ — og svo selur hann kúna. Þessi samlíking segir í raun og veru miklu meira um venjur og hugsunarhátt þessarra alþýðumanna, heldur en í fljótu bragði virðist. Sjálendingar — og Eyjabúar yfir höfuð — eru
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.