Jörð - 01.05.1945, Síða 62

Jörð - 01.05.1945, Síða 62
60 JÖRÐ óttaðist ég réttlæti þess guðs, sem ég naumast þekkti, ótt- aðist yfirtroðslur sjálfs mín og eymd kirkjunnar. Eitt kvöldið, — mér varð litið við, — livern heldurðu, að ég liafi séð þarna í sveitakirkjunni hjá mér? — Þar sat liann sjálfur með sveina sína á fremsta bekk! Og í einni svipan kom andi Guðs yfir mig. Eg rétti úr ntér fyrir altarinu, eftir því sem ég gat fyrir bjórvömb minni og óstyrkum fótum. Ég fann, að nú á þessu augnabliki var ég, fyllirafturinn meðal allra landsins dygðugu presta, ég einn var verðugur þess að standa í musteri Ðrottins. Svo lióf ég upp raust mína og þrumaði fram í kirkjuna bölvun Guðs yfir þann, er með lygi og blóði upphefur sjálf- an sig og fótum treður lítilmagnann og þykist sjálfur vera Guð. Ég skók hnefana og hrópaði: „Yfir liann, guðníðing- inn, bróðurmorðingjann, komi Guðs refsing og reiði að eilífu.“ Svo staulaðist ég á bak við altarið og stóð þar riðandi á fótunum. En sterkur í andanum. Hamingjusamur! Líf mitt hafði l'undið tilgang. Vegna Jjessarar einu stundar hafði ég verið í synd getinn, af sárustu fátækt fæddur, uppfræddur í andleysi og þrugli, dregið frarn lífið í sora og sorg. Ég heyrði fótatak lians. Hann lét sér ekki nægja að senda stríðsmenn til að hafa ltendur í liári mínu. Hann kom sjálfur. Og ég fann fögnuð streyma um mig. Svo nam hann Jjarna staðar, hvessti á mig glyrnurnar og sagði: „Honum sagðist vel. Það var lnessandi að heyra sannleikann tala fullum hálsi.“ Svo lineigði hann sig og fór. Ég stóð sem steini lostinn. Svo máttug er lygin, að hún getur jafnvel leyft sér að klappa sjálfum sannleikanum á öxlina og lofa lionum að leika lausum hala. NÍELS EBBESEN: Og ltvað svo meira? SÉRA LORENS: Svo var Jjað ekki meira. — Ekki annað en öl og kvenfólk eins og fyrri daginn. NÍELS EBBESEN: Þú sagðist eitt sinn hafa lifað það, að við veittum viðnám. Og Jrá sástu ekki annað en djöfulinn í kringum þig. SÉRA LORENS: Þá sá ég hann í úlfaham. Nú sé ég hann í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.