Jörð - 01.05.1945, Blaðsíða 70

Jörð - 01.05.1945, Blaðsíða 70
68 JÖRÐ Evrópu“. Allt sýnir þetta það, að Þjóðverjar og danskir nazist- ar eru óánægðir með ástandið í Danmörku og veldur margt. ÞESSI mál og mörg önnur reyndu mjög á dansk-þýzku sambúðina. Erfiðleikarnir náðu hámarki sínu í september- ]ok eða kringum afmælisdag konungs. Tvennt varð einkum til jress, að í odda skarst. Annað var orlof hinna svonefndu dönsku sjálfboðasveita frá austurvígstöðvunum og heimkoma þeirra til Danmerkur. Hitt var svar konungs við afmælisskeyti Hitlers 26. september. Konungur svaraði skeyti Hitlers með stuttu þakkarskeyti. Að því er „Frit Danmark" segir, var þetta þakkarskeyti alveg eins orðað og öll önnur þakkarskeyti konungs til Hitlers, síðan liann tók við stjórn, en Nazistar segja, að heillaóskir Hitlers hafi verið svo persónulegar og hjartanlegar, að ekki hefði átt að kasta höndunum til svarsins. Konungur á einnig eftir á að hafa fallizt á það að senda þakkarbréf. Það var sett í samband við þessi skeytamál, að þýzki sendi- herrann í Kaupmannahöfn og danski sendiherrann í Berlín vóru kvaddir heim til þess að ráðgast við stjórnir sínar. En slíkar heimkvaðningar eru að vissu leyti hæversklegt form á því að slíta stjórnmálasambandi. Heimkoma sjálfboðaliðssveitanna var þó erfiðara úrlausnar- efni. Þar, sem menn óttuðust um óhöpp í sambandi við heirn- komu þeirra, rættist einnig fljótlega. Þjóðverjar og danskir Nazistar tóku þeim með fögnuði á járnbrautarstöðinni, þýzki sendiherrann og Fritz Clausen héldu ræður og skrúðganga var farin urn borgina. En öllu þessu tóku Danir með nöprum kulda afskiptaleysisins. Síðan varð Iiver áreksturinn af öðrum á götunum í Kaupmannahöfn og í öðrum bæjum víðsvegar um land. Þar sem „hetjurnar frá austurvígstöðvunum" komu ögr- andi fram, lenti þeim sarnan við fólkið og urðu alvarlegir á- rekstrar á Vesturbrú í Kaupmannahöfn 27. september og særð- ust þar allmargir menn. Fyrir og eftir heimkomuna hafði Fritz Clausen sjálfur og dönsku nazistablöðin dylgjað ýmislega um hlutverk sjálfboðaliðanna, þegar lieim kæmi. Þetta var al- mennt skilið á þann veg, að þeir ættu að verða kjarninn í þeirri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.