Jörð - 01.05.1945, Side 77

Jörð - 01.05.1945, Side 77
JORÐ 75 áttu um þjóðarsálina. Danska þjóðin gerþekkti gildi sinnar ævagömlu menningar. Stéttamunur sá, er enn var eftir fyrir styrjöldina, hvarf nú og allir skipuðu sér saman, með konung í broddi fylkingar, til varnar gegn hinum þýzku innbrots- mönnum. í þrjú ár héldum vér oss þó aðallega við óvirka and- stöðu og urðum hvað eftir annað að sveigja undan. Margur danskur maður óttaðist þá um trú sína á sjálfan sig og þjóð sína, og meðal frjálsra þjóða þóttu Danir heldur litlir karlar. En eitt er að snúa sér undan ofviðrinu og annað að brotna fyrir því. Og — svo fór að renna upp fyrir mönnum, að einnig Dan- mörk yrði að gjalda það verð, sem önnur lönd urðu að gera sér að góðu, ef vér ætturn að komast með óskaddaða sál og sæmd út úr styrjöldinni. Að því ræki, að yrði að segja hið af- dráttarlausa nei við Þjóðverja. Hann yrði ekki um flúinn sá þrautatími, ef vér ættum að fá haldið heiðri vorum — harðrétti frelsisstríðsins yrðum vér að gangast undir. Og svo konr þessi örlagastund. Þolinmæðin þraut og danska þjóðin skipaði sér í röð hinna annarra herteknu landa, gekk opnum augum og viljandi inn undir allar ógnir þýzks rudda- skapar og fann frið við sjálfa sig í vitund þess, að hún breytti rétt, lrvað svo sem á kynni að dynja. En hvað var það þá, er olli þrotum þolinmæðinnar? Það var hin forna, norræna tilfinning þess, að vera frjáls- bornir nrenn í frjálsu landi. Þá er Þjóðverjar vildu þverbrjóta lrið gamla, rótgróna réttarfar vort, vildu ræna frjálsan nrann rétti hans til að vera dænrdur af jafningjunr eftir dönskum lög- unr, er lögtekin væri af Dönum sjálfum. Og það var danskt að taka samskiptaslitunum á andlegum. vettvangi, en ekki efna- legum. Menn þoldu ekki lengur við í þessum skrípaleik, er hafði komið óorði á nöfn senr samvinnu og óvirka andstöðu. Þarna reis upp gervöll hin danska þjóð, maður við manns lrlið, því að kvislinga höfunr vér aldrei átt, svo að nefnandi sé. Konungur og stjórn skildu, að þjóðinni var nóg boðið, og að hún mundi ekki lengur fást til að horfa upp á undanslátt og málamiðlanir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.