Jörð - 01.05.1945, Blaðsíða 78

Jörð - 01.05.1945, Blaðsíða 78
76 JÖRÐ Hatrið á Nazismanum og öllu hans athæfi, brauzt út í bjart bál og varð að fá framrás. Og svo kom 29. ágúst 1943. Hinn 29. ágústmánaðar hefst nýtt tímabil í hernámssögu Danmerkur. Þjóðverjar skutu konungi og ríkisstjórn til hlið- ar, en þorðu ekki að taka sjálfir að sér stjórnina. Og danskir menn, er fengjust til að reka erindi þeirra, fundust hvergi. Þrátt fyrir þriggja ára ójöfnuð og óorðheldni Þjóðverja hafði dönsku þjóðinni í aðalatriðum tekizt að varðveita sjálfs- stjórn sína og réttaríar sitt. Alls staðar höfðu Þjóðverjar rekið sig á ósvikna danska seiglu og hljóðlátan en öflugan mótþróa, sem þeir réðu aldrei við, en varð æ verri viðureignar með vax- andi hatri. Þrýstingur veldur gagnþrýstingi. Og undansláttar- stjórnarstefnan hafði brýnt baráttuhugina og aukið stöðugt þá hluta jrjóðarinnar, sem voru fullþroskaðir til friðslita. Vér höfðum fengið ráðrúm til að skipuleggja víðtæka og æ vax- andi, atliafnasama skemmdarverkastarfsemi. Og öll „neðan- jarðar“-starfsemin var reiðubúin að leggja út í baráttuna und- ir stjórn Frelsisráðs Danmerkur, sem myndað var af samtök- um allra virkra „neðanjarðar“-félaga, en enginn vissi annars deili á. „Neðanjarðar"-blöðin voru mörg gefin út í stórum upplögum og lesin af öllum hlutum þjóðarinnar í sveit og borg. Skemmdarverkastarfsemin varð meiri en í nokkru öðru landi í Norðurálfu hins þýzka hernáms og ofbeldis. Ein af beinustu ástæðunum til þess að Þjóðverjar settu fram hinar ótæku kröfur sínar 29. ágúst voru verkföllin miklu, sem gengu eins og flóðalda um landið áður um sumarið. í Esbjerg, Óðinsvéum og Álaborg sló Jrá í beina bardaga við Þjóðverja. Menn féllu af báðum, Þjóðverjar tóku rnenn höndum, þvert á inóti loforðum og samningum. Kröfur Þjóðverja voru: Taf- arlausstöðvun allrarskemmdarverkastarfsemi, danska lögreglan ynni í nánu samráði við liina þýzku til varnar verksmiðjum og járnbrautum, skemmdarverkamenn skyldu framseldir til að dæmast fyrir þýzkum dómstólum til hegningar í Þýzkalandi. I stuttu máli: danska stjórnin átti að viðurkenna Gestapo- aðferðirnar þýzku, lögleiða dauðarefsingu fyrir stjórnmálaaf- brot og yfirlýsa hernaðarástandi í aílri Danmörku. Svar konungs, stjórnar, þings og þjóðar var stutt: aðeins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.