Jörð - 01.05.1945, Page 97

Jörð - 01.05.1945, Page 97
JÖRÐ 95 Hin danska menningarþjóð vill fá að lifa í friði, en hún er einnig reiðubúin til fórnar. VER íslendingar höfum, á þessum dýnmu dögum veraldar- sögunnar, fengið að halda liátíð. Óveður er í lofti. En sólin hefur fengið að skína hér á sjálfstætt land, þar sem rnenn í friði hafa gengið að sínum störfum. Vel vitum vér, að þungar sorgir liafa sótt oss heim, en það vitum vér og, að mörgum hættum liefur verið bægt frá oss. En er vér fögnum frelsi, skulum vér hugsa til þeirra, sem fjötraðir eru. Vér íslendingar ættum að skilja, hve heit sú þrá hlýtur að vera, sem horfir fram til friðar- og frelsisdaga. Oft hljótum vér að liugsa um liinn þjakaða lieim með þess- ari spurningu: „Birtir eigi brátt?“ Þannig hugsum vér einnig til Norðurlanda. Vér hlökkum til þeirra daga,er norræn samvinna fær notið sín og frjálsar þjóðir fá að ganga að heillaríku starfi. Sú er brennandi ósk vor og bæn, að bjart verði yfir Islandi. En þá viljum vér einnig, að liræðrum vorum og systrum meðal annarra þjóða megi vel vegna. Ég árna þjóð minni farsældar. En um leið vona ég, að sönn heill megi frændþjóðum vorum hlotnast. Ég liorfi fram til friðarríkra daga og vonarbjartrar framtíðar með tvö ritningarorð í liuga mínum: „Liggi vel á einhverjum, þá syngi liann lofsöng." Hve fögur framtíð, ef þetta orð mætti einkenna þjóð vora! En þá skal sameiginlega liugsað um þjóð vora og frændþjóðir vorar með þessu orði: „Bróðurkærleikurinn haldist." Þannig skulum vér ásamt öðrum þjóðum búa oss undir bjartan dag. Fyrir rúmum sjötíu árum var hátíð um allt ísland. Þá sungu skáldin um land vort og þjóð vora. En öðrum þjóðum var ekki gleymt. Þá hugsaði Matthías Joclnimsson til Danmerkur á þessa leið: Bróðurlegt orð Snorra-land Saxagrund sendir. Vér hugsum til liinnar göfugu, dönsku þjóðar, sem nú á í baráttunni. Frændþjóð vorri sendum vér bróðurlegt orð.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.