Prestafélagsritið - 01.01.1919, Síða 11

Prestafélagsritið - 01.01.1919, Síða 11
Sjálfsvitund Jesú. 7 ust honutn, héldu hann fyrir spámann, (»Hann er spá- maður, rétt sem einn af spámönnunum«, Mark. 6, 15; 8, 28), svo samlíkir hann sér siálfur við spámennina er hann segir: »Hvergi er spámaður minna metinn en í landi sínu og meðal ættingja sinna og á heimili sínu« (Mark. 5, 4). Hann er sér meðvitandi þess að hafa af guði fengið alveg sérstakt hlutverk (»Eg er ekki kominn að kalla réttláta, held- ur syndara«, Mark. 2,17.) og að vera beint sendur af guði til þess að vinna að því með þjóð sinni. Hann er sér jafn- framt meðvitandi þess, að hafa nýtt að flytja, er ekki fái samrímst því sem fyrir sé. Því segir hann: »Enginn saum- ar bót af óþæfðum dúk á gamalt fat; því að þá nemur bótin af því, hið nýja af hinu gamla, og verður af verri rifa. Og enginn Iætur nýtt vín á gamla belgi, því að þá sprengir vínið belgina og vínið ónýlist og belgirnir; en menn lála nýtt vín á nýja belgi« (Mark. 2, 21—22). En ckki er sem hann nemi staðar við samlíkinguna á sér við spámennina. Hann hikar ekki við að setja sig upp yfir þá, svo sem sá, er dirfist að setja vilja sinn gegn vilja þeirra, skoðun sina gegn skoðun þeirra, er honum býður svo við að horfa. Vér þekkjum þetta bezt úr fjallræðunni. »Yður hefir verið kent . . . En ég segi yður«, kemur þar fyrir aftur og aftur. Hann setur þar sínar skoðanir gegn sjálfu lögmálinu; setur sig með því upp yfir sjálfan Móse og dirfist að leiðrétta og lagfæra fyrirmæli hans. Er því sízt furða þótt hann setji sig upp yfir spámenn gamla testamentisins, t. a. m. Jónas, eins og hann gerir er hann segir: »Sjá hér er meira en Jónas«, eða upp yfir sjálfan þann spakvitra Salómon: »Sjá hér er meira en Salómon« (Mt. 12, 41—42). Hann hikar þá ekki heldur við að telja opinberun sína alveg einslaka í sinni röð: »En sæl eru augu yðar, af því að þau sjá og eyru yðar af því að þau heyra; því að sannlega segi ég yður, að margir spámenn og réttlátir þráðu að sjá það, er þér sáuð, og sáu það ekki, og að heyra það er þér heyrið og heyrðu það ekki« (Mt. 13, 16—17). Með slíkum orðum setur Jesús sig upp
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.