Prestafélagsritið - 01.01.1919, Síða 12

Prestafélagsritið - 01.01.1919, Síða 12
8 Jón Helgason: yfir spámennina. Hann telur sig þeim æðri. Á því er eng- inn minsti vafi, að hann hefir sjálfur verið gagntekinn af sannfæringunni um að vera flytjandi alveg einstakrar op- inberunar guðs. Ljósast kemur þetta fram og áþreifanleg- ast í orðunum í Matt. 11, 27., sem talin eru áreiðanlega að tilheyra elztu heimild guðspjallanna: »Alt er mér fal- ið af föður mínum og enginn gjörþekkir soninn nema- faðirinn, og ekki heldur gjörþekkir nokkur föðurinn nema sonurinn og sá er sonurinn vill opinbera hann«. í þess- um orðum heldur Jesús því fram sem fylstu staðreynd, að hann og hann einn gerþekki föðurinn og að einungia hann sé þvi fær um að Iáta öðrum í té fullkomna þekk- ingu á guðs sanna eðli og fræðslu um hann, og það fyrir þá sök, að það sé alt honum i hendur selt af guði, alt frá guði runnið. Jesús gerir þannig beint tilkall til þess einn að þekkja guð eins og hann er í insta eðli sínu, og því líka einn að geta opinberað guð. En því næst er hér á annað að líta, sem sé það, hversu Jesús talar þar um guð og sjálfan sig, um guð svo sem föðurinn og sjálfan sig sem soninn þ. e. soninn í aigerri merkingu. Sambandið milli guðs og hans er samband sonar — einkasonar — við föður. Með þessu sonar-tilkalli er naumast átt við veru- einingu eða eðlis-samsemd eða líkingu við guð. Slík hugs- un á naumast heima í guðspjallinu. far er ekki heldur átt við guðs-sonerni í þeirri merkingu, sem vér þekkjum það úr gamla testamentinu, þar sem sonur guðs táknar konung ísraels, sérstaklega Messías-konunginn. Eftir hinni venjulegu skoðun, bæði gyðinglegri og fruinkristilegri, merkir sonar-heitið við haft um Jesúin blátt áfram það, að guð standi í alveg sérstöku trúnaðar- og kærleikssam- bandi við hann. Guðs sonur er hér sama sem ásimögur guðs. Þegar Jesús hér talar um sjálfan sig sem »soninn«, þá talar hann um sig svo sem þann er guð hafi alveg sérstakar mætur á og elski umfram alla menn aðra, og, að því er frekast verður séð, byggir Jesús þetta meðfram á því, hversu guð hafi veitt sér fyllri guðsþekking en öll-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.