Prestafélagsritið - 01.01.1919, Síða 19

Prestafélagsritið - 01.01.1919, Síða 19
Sjálfsvitund Jesú. 15 honum gildi sitt. Synd gegn hinu síðara verði aldrei fyrir- gefin, en synd gegn mannssyninum, honum sjálfum, og það þótt hann sé Messías, hún sé afsakanleg og á henni geti fyrirgefning fengist. Vér getum þá sagt, að Jesús hafi ómótmælanlega eignað sjálfum sér, persónu sinni og sambandinu við sig, trúarlegt gildi, sem sé svo sem opinberanda guðs og flytjanda guð- legs hjálpræðis í persónu sinni, svo sem »veginum til föð- ursinsa þ. e. til hins almátluga guðs sem föður. En ein- mitt þetta atriði sonarvitundar hans er aðalinntak Messías- ar-vitundarinnar eins og hún hefir Iengst af verið skilin innan kirkju Krists. Sonar-vitundin rennur þá að þessu leyti saman við Messíasarvitund hans. Hvort liún geri það að öllu leyti — að því mun síðar verða vikið nánar. Sonar-vitund Jesú er sem fyr segir hæsta stig sjálfsvit- undar hans, og innan bennar er þá líka að Ieita Messí- asar-vilundar Jesú, sem segja mætti um, að væri sú hlið sonarvitundar hans, sem að oss snýr. Vér höfum nú öll margoft heyrt það tekið fram bæði í ræðu og rili, að Jesús hafi ekki viljað vera Messías eins og Gyðingar hugsuðu sér hann og vonuðust eftir honum, að Messíasar-hugmynd Jesú hafi með öðrum orðum verið alt önnur en Messíasar-hugmynd Gyðinga. En er þá með öllu víst, að Jesús yfirhöfuð hafi gert tilkall til að vera Messías? Því hefir verið neitað og það dregið í efa af ýmsum mönnum, en aðallega þó út frá þeirri hugsun, að Jesús liafi verið beint andvígur Messíasar-vonum sam- landa sinna. En þetta sannar vitanlega ekki neitt. Jesús gat eins fyrir því gert tilkall til Messíasar-tignar í þeirri merkingu, sem hann áleit vera eina rétta. En hitt mun jafnvíst, að það hve seint og hve sjaldan Jesús gerir þetta tilkall silt að umtalsefni, hefir einmitt staðið í sambandi við, að honum var kunnugt um, að það gat valdið hættu- legum misskilningi svo gagnólíkar sem skoðanir lauda hans voru skoðunum sjálfs hans í þessu efni. Eg lít svo á, að fjórar sögulegar staðreyndir aðallega
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.