Prestafélagsritið - 01.01.1919, Síða 25

Prestafélagsritið - 01.01.1919, Síða 25
Sjálfsvitund Jesú. 21 tekur öllura öðrum samböndum fram að innileika, og skapar dulræða lífs-einingu persónanna, föður og sonar, sín á milli. Vér vitum þá líka, að sama, yngsta guðspjall- ið, sem flytur 0ss orð Jesú: »Faðirinn er mér meiri«, ilylur oss einnig sem Jesú orð þetta: »Eg og /aðirinn er- um eitla, orð, sem fæ ekki betur séð en að alt það, er elztu guðspjöllin þrjú lierma viðvíkjandi lííi Jesú og per- sónu, rélllæli fyllilega, hvernig sem vér viljum gera oss grein fyrir merking orðanna. En í sama guðspjallinu skýrir Jesús þau sjálfur með ummælunum : »Eg er í föðnrnum og faðirinn er i mér«. Nánari skýringu heflr hann ekki hirt um að gefa á leyndardómi þeirrar lífs-einingar, sem er með honum og föðurnum, og nánari skýringu getum vér ekki vænst á því efni fyr en eilífðin leiðir það i ljós, eins og svo margt annað, sem hugsun vorri er um megn að ráða fram úr. En safnaðartrúin, eins og hún hefir lifað í lijörtum læri- sveina Jesú nú um 19 aldir, hefir aldrei hikað sér við úl frá þessari dularfullu lífs-einingu föður og sonar, að tigna höfund sinn svo sem »guðdómlega manninn« eða »guð- manninn« út frá þeirri lifandi trúarreynslu sinni, að í hon- um komi liinn lifandi guð á móti oss sem faðir, svo að vér óttalaust getum nálgast hann sem föður vorn, gefist honum á vald sem föður vorum, og með þeim liætti öðl- ast hvíld sálum vorum. Öll kynni vor af persónu Jesú eins og hún blasir við oss í hinni heilögu sögu, réttlæta til fuils þann úrskurð trúarinnar, sem Páll postuli hefir kveð- ið upp með liliðsjón á óumræðilegu gildi hans svo sem opinberanda föðurlegrar náðar guðs og trúfesti og fram- kvæmanda eilífra kærleiksáformá guðs, og þá líka mun óhaggaður standa sem játning safnaðar hans meðan jörð- in er við lýði, að í persónu Jesú Krists sé guð opinberað- nr i holdi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.