Prestafélagsritið - 01.01.1919, Side 30

Prestafélagsritið - 01.01.1919, Side 30
26 Magnús Jónsson: alveg eins. Stundum er því alveg ómögulegt að segja neitt um það, hvar orð Jesú enda, og hvar guðspjallamaðurinn er sjálfur farinn að tala. — — Þetta bendir oss í þá átt, að í raun réttri sé það guðspjallamaðurinn, sem altaf er að tala. Hann nolar aðeins frásögu/ormid, og leggur því orðin persónum sínum í munn. þess vegna eru orðin svo oft óskiljanleg fj'rir þeim, sem eftir frásögninni eru til- heyrendur Jesú, en auðskilin fyrir lesendur guðspjallsins. Þessvegna er líka stundum vitnað í það, sem skeði við alt annað tækifæri, og gat því ekki verið Ijóst fyrir tilheyrendum Jesú, en það er ljóst fyrir lesendum guð- spjallsins, af því að höf. er nýhúinn að segja frá þeim viðburði. Af þessu verður það ljóst, að hinir eiginlegu til- heyrendur eru i raun og sannleika lesendur guðspjallsins, sem guðspjallamaðurinn er að fræða um sannindi og leyndardóma kristnu trúarinnar og höfundar liennar. í sambandi við þetta verður auðskilið eitt atriði, sem annars er mjög erfitt eða alls ómögulegt að útskýra, og jafnvel hefir mjög hneykslað suma. En það er þetla, hve mikið Jesús talar um sjálfan sig í Jóhannesarguðspjalli, og Messíasartign sina. í þrem fyrstu guðspjöllunum er þetta þvert á móti. Þar minnist Jesús naumast á sjálfan sig né það að hann sé Messías. Og þá örsjaldan talið hneigist að því, er það svo gætilegt, svo undur varlega og á huldu, eins og hann sé þar kominn að hinu allra helg- asta, að logandi þyrnirunninum, sem ekki má nálgast nema draga skóna af fótum sér. En í Jóhannesarguðspjalli talar liann um það hiklaust, ávalt og alstaðar og ræðir það út í æsar, hvort heldur við lærisveinana eða vantrúaða Gyð- inga, eða samversku konuna eða heiðingjann Pílatus. En þetta verður alt Ijóst er vér lítum á guðspjallið sem fræði- rit, er fyrst og fremst vill fræða um persónu Jesú Krists. Það er þá ekki kynlegt þó talið færist jafnan að honum, og þó að hann hiklaust og afdráttarlaust sé kallaður Messias og drottinn, því að það er einmitt liöfuð tilgang- ur ritsins að sýna að hann sé það (sbr. niðurlagið). — í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162

x

Prestafélagsritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.