Prestafélagsritið - 01.01.1919, Síða 33

Prestafélagsritið - 01.01.1919, Síða 33
Jóhannesarguðspjall. 29 'vituni sem sé, að svo var ekki á dögum Jesú. En vér vit- um líka, að svo var það einmitt orðið á þeim árum, er guðspjallið er ritað. Þá voru Gyðingarnir einmitt mót- stöðuaflið gegn kristninni. Hér sjáum vér því greinilega þelta sama og áður. Höfundurinn ritar fyrir samtið sina, og notar söguna að eins sem umgerð. Eða þá, ef vér litum á deiluna milli Jesú og Fariseanna og prestanna. Vér vitum af eldri guðspjöllunum, að deil- an snerist um ýms atriði í helgisiðum og einstök fyrir- mæli lögmálsins, um föstur, hreinsanir, hreinl og óhreint, hvildardagsliald og annað slíkt. Iljá Jóhannesi er þetta alveg horfið. En í stað þess er nv deila komin, og það er deilan um persónu Jesú sjálfs, og út af því að þeir vilja ekki trúa, að »ég sé sá sem ég er«, eins og Jesús orðar það. Hvers vegna er þessi breyting komin? Auðvitað af þessu sama. Jóhannes ritar lil uppbyggingar kristinni kirkju sinnar samtíðar, og þá er þetta aðal deilumálið, persona Krists, en hin deilumálin eru horfm unr leið og kristna trúin barst út til heiðinna þjóða, þar sem öll þessi helgisiðafyrirmæli féllu niður af sjálfu sér. Jóhannes er að verja kristna trú gegn árásum og samkepni gyðingdómsins, og má rekja þann þráð alveg óslitinn gegn um alt guð- spjallið spjaldanna milli. Líklega stendur það og i sambandi við þetta, hve Jóh. ávalt kostar kapps um, að láta greinilega koma fram, hve miklu meiri Jesús liafi verið en Jóhannes skírari, því að Gyðingarnir hafa spilað honum, spámannlega prédikaran- um, út gegn Jesú, og á liinn bóginn hvernig Jóhannesar- guðspjall lætur Jóhannes skírara þó vitna skýrt um Jesú, af því að Gyðingar hafa bent á það gegn Messíasartign Jesú, að hann hefði ekki verið sá dómari og konungur, sem Jóliannes spáði um. Alt þetta og ótal margt fieira endurspeglar tímann, þegar guðspjallið var skráð, en ekki samtíð Jesú, og sýnir því Ijóslega, að höfundurinn vildi rita fræðslurit og uppbyggingar fyrir samtíð sína, en ekki sögurit nema að forminu. En nú verðum vér að hverfa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.