Prestafélagsritið - 01.01.1919, Side 37

Prestafélagsritið - 01.01.1919, Side 37
Jóhannesarguðspjall. 33 er Kristur, þ. e. íær Ivrist inn i sig, i sálu sína, hann öðlast lífið, og lengra er ekki unt að koinast. Þetta er nú ekki nema fátækleg lýsing á einum af hugs- anaþráðunum í guðspjallinu, því, sem leitt er út af logos- hugtakinu. Er það gefið eins og dæmi upp á það, hve djúpur andi það er, sem bak við þetta fræðirit stendur. Og á hinn hóginn sýnir það oss, að það er andi, sem ekki liefir fyrirlitið að draga lil sín djúpar hugsanir og heimspekilegan búning hvaðanæfa, ekki að eins frá helg- um ritum þjóðar sinnar og frá meistaranum sjálfum, heldur og frá þeirri menning, sem þá var glæsiiegust í heiminum: hellensku inenningunni, því að fjöldi af hug- tökum hans er þaðan komin og skilst að eins i sam- bandi við það. En hann yngir þau hugtök upp og klæðir þau holdi og blóði og blæs i þau lifandi anda. Þá sýnir og rannsókn á hugmyndum guðspjallsins, að þær koma víða mjög nærri, og meira að segja sýnast reistar á krisl- indómsskoðun Páls postula, og í rauninni getur það naum- ast komið neinum kynlega fyrir sjónir. Þá vil ég benda á eitt atriði. í 16. kap. 12. og 13. versi segir Jesús: »Eg hefi enn margt að segja yður, en þér get- ið ekki borið það að sinni; en þegar hann, sannleiksand- inn, kemur, mun hann leiða yður í allan sannleikanno. Víðar í guðspjallinu kemst hann svipað að orði, einkum í þessum kapítula (16. kap.). Þetta sýnir oss mjög merki- legt atriði, sem sé það, að guðspjallamaðurinn er sann- færður um, að slórmikil framför hafi átt sér stað í skiln- ingi kristinna manna á fagnaðarerindi Krists, eftir að hann fór frá þeim. Það sem Jesús sagði lærisveinum sinum á samverustundunum jarðnesku, var ekki nema nokkurs- konar stafróf, en fylling sannleikans kom fj'rst fyrir and- ann. Og nú getum vér þá ef til vill fundið liér að nokkru leyti lykilinn að því, hversvegna guðspjallamaðurinn gat ekki látið sér nægja að rita venjulegt guðspjall, þ. e. frá- sögn úr lífi Jesú og orð af vörum hans, eins og eldri guðspjöllin voru. Það var af því, að það var ekki nema Prestafélagsritið. 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162

x

Prestafélagsritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.