Prestafélagsritið - 01.01.1919, Page 41

Prestafélagsritið - 01.01.1919, Page 41
Jóhannesarguðspjall. 37 þá átt, að það sé nú þegar komið, þá var það þó aðal- skoðunin, að það væri í framtíðinni, það mundi renna upp í fylling sinni við komu Messíasar. t*að var því framtiðar draumaland, sem menn horfðu eftir fullir eflir- væntingar og óþreyju. En hér er Jóhannes einnig vaxinn fram úr. Hann kallar þetta hjálpræðishnoss eilíft líf, og þar eð tilkoma drottins er um garð gengin, þá tjáir ekki að horfa eftir því inn í framtíðina. Það er þegar fengið. Eilift líf er þegar byrjað hjá hverjum sannkristnum manni. Endurfæðingin, fæðingin af andanum, er bj'rjun þessa ei- Iífa lifs, og eftir það er liitt lífið, jarðneskt líf likamans, aukaatriði. Hann talar því liiklaust um líf og dauða, og á með því eingöngu við þetta andlega líf og andlegan dauða. Hitt er ekki nefnandi. Þannig gerir hann þetta hjálpræðis- hnoss mannanna bæði andlegra og liáleitara en áður, og færir það þó um leið svo miklu nær, færir það inn í nú- tímann. Þetta er eitt af stórkostlegustu þrekvirkjum manns- andans. En af þvi að hann lalar stundum um hinn efsta dóm, og sýnist ekki fyllilega hafa gert sér grein fvrir afstöðu þessa tvenns, dómsins, sem maðurinn sjálfur fellir yfir sér þegar liér, til eilífs lífs eða dauða, og svo á hinn hóginn þessa efsta dóms, þá hefir kristin kirkja ekki getað lylgt lionum eins vel og æskilegt hefði verið í þessn efni. En hér brúar hann svo aldirnar- raeð mætti anda sins, að hann lalar eins og maður 20. aldarinnar, Því miður verð ég nú að hverfa frá þessu efni, því að ég vildi að endingu minnast með fáeinum orðum á til- gang þessa mikla fræðirits. Guðspjallamaðurinn getur sjálfur um aðaltilgang sinn í niðurlagi ritsins (20, 31): »En þetta er ritað til þess að þér skulið trúa, að Jesús sé hinn Smurði, guðssonurinn, og til þess að þér, með þvi að trúa, öðlist lífið í hans nafnk. Höfuðtilgangur hans er að vekja og styrkja trúna á það, að Jesús sé guðsson- urinn, sá, sem færir heiminum ljós guðsþekkingarinnar og lífið i guðssamfélaginu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.