Prestafélagsritið - 01.01.1919, Side 48

Prestafélagsritið - 01.01.1919, Side 48
44 Friðrik Friðriksson: hinum ungu sérstaklega part af prédikuninni, þar sem ég sérstaklega talaði til þeirra og við þeirra hæfi, og halda með þeim sönglíma eftir messu til þess að kenna þeim að taka beinan þátt í guðsþjónustunni í söng og svörum o. s. frv...... Þannig hef ég búið til slíkar og þvílíkar hugsmíðar um það sem ég mundi gera. En þá kemur oft sú hugsun fram: Mundi ég nú gera það og gela það, ef á hólminn væri komið? Myndu ekki örðugleikarnir verða mér yfir- sterkari? Hvað veit ég um það, hvað hægt væri að gera, þar sem ég þekki svo lítið til þess. Og þólt margt ef þessu gæti verið framkvæmanlegt fyrir rnann lausan og liðugan, sem enga fjölskyldu hefði og gæti gefið sig algerlega við kristindómsmálum safnaðarins, hvernig mundi mér reiða af, ef ég svo hefði fjölskjddu að sjá um, og yrði að hafa stóran búskap til þess að geta lifað sómasamlega? Mundi þá ekki verða lítið úr stórhuganum, og margt verða í molurn, og framkvæmd- irnar eftir því. En með öílum þeim erfiðleikum sem eru á því að hafa kristilegan unglingafélagsskap og halda honum uppi út um sveitir, þá stendur fast að lífsnauðsynlegt er að vinna hina ungu fyrir kirkjuna og guðsriki. Ef æskan tapast er alt tapað. Og félagslíf undir einhverri mynd er nauðsyn- legt, vegna þess að æskumenn eru félagslyndir að upplagi og liafa þörf á félagskap í víðari eða þrengri merkingu. En þar sem það sjálfsagt er illkleift víða að stofna sér- stakan unglingafélagsskap innan safnaðanna, þá er þó þeg- ar fyrir hendi félagsskapur, sem ég hj’gg að mætti nota í starfinu fyrir æskuna. Það er kirkjan sjálf og söfnuðurinn sem félag. Mundi ekki vera hægt að innræta börnum og unglingum þá hugsun, að þar hafi þau af sjálfu sér félag, sem þau hafa verið tekin inn í og eiga að lifa fyrir. Mundi ekki vera unt að vekja hjá þeim tilfinninguna f}rr- ir því, að þau væru ekki að eins lálin koma í kirkju til þess að sitja kyr og haga sér vel, heldur kæmu þau í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162

x

Prestafélagsritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.