Prestafélagsritið - 01.01.1919, Síða 52

Prestafélagsritið - 01.01.1919, Síða 52
48 Friðrik Friðriksson: að prestar eru sumstaðar mjög einmana í kristilegu tillili. Ef til vill eru fáir í prestakallinu eða enginn, sem prest- urinn getur liaft andlegt samneyti við, sjálfum sér til upp- lyftingar eða til hjálpar í starfinu fyrir guðs ríki. Prestur sem þannig er settur eða hefir víðáttumiklu prestakalli að þjóna og mikið að gera, gæti reynt til að ala sér upp samverkamenn og hjálpara, með það fyrir auguin að þeir gætu seinna meir starfað sjálfstætt með Ieiðsögn og undir umsjón prestsins að kristindómsmálum safnaðarins. l’að er ekki unt að gefa algildar reglur fyrir aðferðum í þessu efni, en ef til vill gæti það geíið dálitlar leiðbeiningar að segja frá, hvernig ég hefi fengið mér lijálparmenn við starfið í yngri deildum félagsins. Fj'rst svipaðist ég eftir unglingum 15—17 ára gömlum; og er ég hafði fundið nokkra, sem mér litust líklegir lil góðs í þessu efni, tók ég að haga umgengni minni við þá með þetta fyrir aug- um, án þess að þeir vissu af þvi sjálfir. Eg tók stundum 2 eða 3 saman og talaði við þá um drengi og líf þeirra og um starfið í yngstu deildinni. Eftir hér um bil V2 ár skaut ég þeirri hugsun inn eins og af tilviljun, hvort þeir væru nú hæfir til að gera eitthvað smávegis fyrir Ivrist til góðs öðrum, og gaf þeim þella sem umhugsunarefni og bænarefni. Ó1 ég svo á þessu við og við í V* ár, svo kallaði ég þá saman og sagði þeim, að nú þyrfti ég á hjálp þeirra að halda og skj7rði frá í hverju hún væri fólgin. Þeir sem nú voru fúsir til þess, mynduðu þá llokk, og í nokkra mánuði komum við oft saman og ræddum um starfið, og skiftum niður verkum, o. s. frv. Svo byrj- aði loks starfið. Fyrst hjálpuðu þeir til með fundarsókn og smámsaman gaf ég þeim þyngri viðfangsefni og óend- anlega hjálp og aðstoð hafði ég af þessum ungu mönnum, og sú deild sem þeir störfuðu í komst í mikinn blóma. Eg held að prestur, sem útvegaði sér þrjá eða fjóra drengi efnilega og fórnaði þeim dálitlum tíma og fyrirhöfn með ákveðnu markmiði fyrir augum, og leiddi þá stig af stigi, með vaxandi trausti, gæfi þeim smáhlutverk til að fást
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.