Prestafélagsritið - 01.01.1919, Page 55

Prestafélagsritið - 01.01.1919, Page 55
S. P. Sivertsen: Mannssonurinn. 51 og litið dýrð guðs og Jesú standandi við hægri hönd guðs, og sagt: »Sjá, ég sé himnana opna og mannsson- inn standa til hægri handar guði«. En í þremur fyrstu guð- spjöllunum kemur heitið 69 sinnum fyrir, sjaldnast í Markúsarguðspjalli (14 sinnum), þar næst í Lúkasarguð- spjalli (25 sinnum) og oftast í Matteusarguðspjalli (30 sinn- um). Auðvitað eru ýms af ummælum þessum sameiginleg fyrir 2 eða öll 3 fyrstu gúðspjöllin, og staðirnir þvi i raun og veru miklu færri en tala ummælanna í samstofna guð- spjöllunum samanlögð bendir til. En þegar heitið einnig kemur 12 sinnum fyrir í 4. guðspjallinu, verður oss það fyllilega ljóst, að hér sé um heili að ræða, sem Jesús sjálfur hafi valið sér og þráfaldlega notað, en aðrir ekki lagt honum í munn. Eðlilegt er, að hver sá lesari nýja testamentisins, sem veilt hefir eftirtekt þessu, er hér hetir verið minst á, leggi fyrir sjálfan sig eða aðrá spurningarnar um, í hverri merk- íngu og hvers vegna Jesús haíi nefnt sig þessu mannsson- arheiti. Þeim vandaspurningum ætlaði ég mér að leitast við að svara i þessu erindi minu. En áður en hægt sé að svara þeim spurningum, verð- ur að gera sér grein nokkurra undirstöðuatriða, er mál þetta varða. Þau atriði eru aðallega þessi þrjú: Sjálft orðið mannssonur og merking þess í frummálunum. Notkun orðsins hjá Gyðingum á undan og um komu Krists. Og ummæli Jesú í guðspjöllunum þar sem hann not- ar heitið. Vil ég byrja á því, að snúa mér að rannsókn þessara þriggja atriða. Fyrst þarf að athuga orðið sjálft. Gríska heitið, sem frumtextinn notar, er 6 vióg tov avDoomov, sem Oddur Gottskálksson í nýja testamentis- þýðingu sihni islenzkaði ýmist mannsins sonur eða sonur mannsins. Hélzt þýðingin mannsins sonur síð- an óbreytt í ölium biblíuútgáfum vorum, unz breytt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Prestafélagsritið

Subtitle:
: tímarit fyrir kristindóms- og kirkjumál
Publication Type:
Collection:
Gegnir:
ISSN:
1670-9942
Language:
Volumes:
16
Issues:
16
Published:
1919-1934
Available till:
1934
Locations:
Editor:
Sigurður Pétursson Sívertsen (1919-present)
Keyword:
Description:
Prestafélag Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue: 1. Tölublað (01.01.1919)
https://timarit.is/issue/310272

Link to this page: 51
https://timarit.is/page/4768902

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

1. Tölublað (01.01.1919)

Actions: