Prestafélagsritið - 01.01.1919, Síða 72

Prestafélagsritið - 01.01.1919, Síða 72
68 Ásmundur Guðmundsson: fyrirmyndar. Fólk mundi miklu fremur hafa horn í síðu hans, telja hann eitthvað veiklaðan andlega, annaðhvort sérvitring, sem sífelt væri með hugann einhversstaðar uppi í skýjunum, eða þá einfeldning, sem kynni engin tök á að lifa, þekti hvorki sjálfan sig né mannlífið í kringum sig; hann lilyti að reka sig á það fyr eða síðar, að í veruleikanum væri enginn vegur til þess að leita fyrst guðsríkis, lifinu sé nú einu sinni þannig háttað, að menn verði að laga hana í hendi sér kröfuna um það, enda geri það einnig allir skynsamir og hugsandi menn. Ég hugsa til heimilisföðursins. Hann er efnalítill og á barnahóp að sjá fyrir. Honum finst það liggja i augum uppi, hvers hann eigi að leita fyrst. Hann verður að stunda atvinnu sína af alhug og beita öllum kröftum sínum til þess að reyna að sjá sér og sínum farborða. Skyldan hvilir á honum, að sjá um að þau hafi nægilegt til þess að lifa við og nægilegt að klæðast. Um það verður hann að hugsa vakinn og sofinn. Þess verður hann að leita fyrst af öllu. Hafi hann svo einhvern tíma tómstund aflögu og sé ekki ofþreyttur, þá skuli hann hugsa til þess að leita guðsríkis; meira sé ekki hægt að heimta af honum með réttu. Ég hugsa til húsmóðurinnar og hennar verkahrings. Þar er margs að minnast, fleira en hún getur talið, og engu má gleyma. Það er eins og alt geri einhverja kröfu til hennar, börnin hvert með sina ósk og bón, heimilisfólkið og gestirnir, sem ber að garði. Það er eins og hvíslað sé og hrópað til hennar úr öllum áttum: Mundu eftir mér, mundu eftir mér. Og hún andvarpar ef til vill til guðs síns: Ég get þetta ekki. Ég get ekki leitað ríkis þíns f}TSt af öllu. Ég verð að leita hins fyrst, alls þess sem kallar að mér. Taktu ekki hart á þvi, drottinn minn, en mér finst nú sem stendur alveg ómögulegt að leita þíns ríkis fyrst. Þá mun ekki þeim virðast minna starfið á þjóðarheim- ilinu stjórnmálamönnunum og valdhöfunum, ekki færra þar, sem kippa þurfi í lag. Þess beri að leita fyrst. Það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.