Prestafélagsritið - 01.01.1919, Side 104

Prestafélagsritið - 01.01.1919, Side 104
100 Gísli Skúlason: hvern slíkan vökva í vínsins stað, ef vín yrði ófáanlegt vegna ófriðarins, eins og einu sinni var í Svíaríki? Eg held að alt þetta væri með öllu óhugsanlegt. Ef til vill kynni einhver að segja, að einmitt þessar deilur séu vott- ur um, hvað kvöldmáltíðin á þessum tímum hefir verið mikils metin, en ég leyfi mér að efast um, að hún nokk- urn tíma hafi verið metin meira en nú af þeim sem meta hana á annað borð, — og þó get ég ekki ímyndað mér ann- að, en að allir slíkir, svo að segja undantekningarlaust telji allar þessar deilur eins og hvað það annað, sem menn nú séú vaxnir upp úr fyrir löngu. Nei, sem betur fer, standa menn ekki í stað, andlegt víðsýni hlýtur að fara vaxandi, menn hjóta að fá skilning á því, að meiri áherslu eigi að leggja á það sem sameinar, en það sem sundurdreifir. Og einn aðalþáttur kvöldmáltiðarinnar hlýt- ur þó að vera sá, að sameina þá menn, sem játa trú á Jesú Krist og viðurkenna hann sem frelsara og leiðtoga. En ég er hræddur um, að þó vér gerum lítið úr fræðum og deilum fyrri aldar manna, þá séum vér þó ekki enn vaxnir upp úr þeim með öllu. Enn þá skyggir útskýring fyrri alda fræðimanna á kvöldmáltíðina sjálfa og lamar með því hjá mörgum manni þá blessun, sem þeir ættu að geta hlotið af henni. Ég geng að því vísu, að hver einasti prestur nútímans muni hvetja hvern þann mann að vera til altaris, sem finnur hjá sér löngun til þess að styrkjast í samfélaginu við guð og frelsarann, hvaða skoðun sem sá maður svo kann að hafa á eðli kvöldmáltíðarinnar að öðru leyti. En er þá rétt að vera að halda að mönnum, og ég á hér sérstaklega við ungmennin, sem eru undirbúin undir ferm- ingu, skilningi liðinna alda á kvöldmáltíðinni, á jafnveik- um fótum sem sá skilningur stendur, vægast talað? Ég held að það sé ekki rétt. Og ég hugsa ekki heldur að prestar yfirleitt geri það, hvorki í prédikun né barnaspurn- ingum, en þess meir er þetta gert í hinum gildandi lær- dómskverum, og það eru þau sem börnin læra, undir leið-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162

x

Prestafélagsritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.