Prestafélagsritið - 01.01.1919, Page 106

Prestafélagsritið - 01.01.1919, Page 106
102 Gísli Skúlason: staklega minningunni um dauða hans. Allir vita, hvað mönnum þykir vænt um minjagripi, sem þeir eiga, þ. e. a. s. gripi, sem minna þá á látinn eða fjarverandi ástvin. En minjagripur um einhvern getur einhver hlutur ekki verið fyrir það eitt að hafa verið í eigu þess, sem maður minnist, heldur fyrir hitt, að hafa verið svo stöðugt not- aður af honum, að hann sérstaklega veki endurminning- una, ellegar þá hinsvegar hefir haft mikla þýðingu við eitt- hvert sérstakt stórt tækifæri í lífi þessa vinar manns. Og vel getur það verið, að hluturinn veki betur minninguna, ef maður sér hann fremur sjaldan, heldur en ef maður hefir hann sífelt undir höndum. Þeir sem slíka gripi eiga, meta þá ekki til verðs og láta þá ekki fala fyrir verð, þeir eru í smáum stíl helgir dómar, sem menn leggja rækt við og þykir vænt um, af því þeir viðhalda þeirri minningu, sem er þeim Ijúf og kær. Og séð frá þessu sjónarmiði virðist mér blasa við langeinfaldasti skilningurinn á eðli lieilagr- ar kvöldmáltíðar; hún er athöfn, sem endurtekur aftur og aftur eina þá stærstu og helgustu stund í lífi Jesú, og ger- ir því minninguna um hann ljósa og lifandi. Vegna þess, að kvöldmáltíðin er minningarathöfn, þá er hún líka sam- félagsathöfn; vér minnumst að vísu dauða Jesú, en vér leit- vim ekki liins lifandi meðal hinna dauðu; að endurtaka þá athöfn, sem hann framkvæmdi með dauðann fyrir aug- um, styrkir samfélagið við hann og löngunina til að líkj- ast honum. Kvöldmáltíðin verður samfélagsmáltíð, af því hún er minningarmáltíð, og það samfélagsmáltíð í tvöföld- um skilningi, bæði við hinn lifandi frelsara og þá menn, sem mætast í að játa trú á nafn hans. Jafnvel það sem trúaðir menn altaf setja hæst, þetta sem þeir gömlu köll- uðu »unio mystica«, það liggur fyllilega í kvöldmáltíðinni, þótt hún eingöngu sé skoðuð sem minningarathöfn. Það er skylt að geta þess, að helgisiðabókin nýja virðist að fullu og öllu hafa gengið að þessum skilningi. Mér þykir líka sennilegast, að langmestur hluti þeirra manna, sem ganga til altaris, geri sér ekki frekari grein fyrir kvöld-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.