Prestafélagsritið - 01.01.1919, Blaðsíða 111

Prestafélagsritið - 01.01.1919, Blaðsíða 111
Altarissakramentið og notkun þess. 107 til mála, hinn gamli siður að vera til altaris í stórhópum, ^vo hver bíður eftir öðrum, og stundum verður ekkert úr altarisgöngunni ef einhvern vantar. Ekki heíi ég orðið þess "var, að nokkur hræðsla sé hjá nokkrum manni við sam- «iginlegan bikar, né heldur að bindindismenn héldu sér iaurtu vegna vínsins. Þesskonar ótti sem heyrist hjá ein- stökum mönnum, nær ekki til fólksins. Mér finst það ekki ná nokkurri átt, að vilja dæma trú- arstöðu þjóðarinnar eftir altarisgöngunum. Kirkjur eru, það ég lil veit, engu síður sóttar nú en áður gerðist, og hafa þó erfiðleikar á því til sveita farið stórum vaxandi, vegna fólksfæðar, og þarafleiðandi meiri óumflýjanlegra heimilisanna, en áður þektust. Hinu býst ég aftur við, að kröfur manna hafi vaxið til þess að hafa eitlhvað til kirkjunnar að sækja, og er það sízt að lasta, enda þótt því verði ekki neitað, að menn eiga að hafa uppbyggingu af sameiginlegri guðsþjónustu, hvað sem ræðu prestssins svo líður. Og andleg mál eru, hugsa ég, engu síður til í hugum manna nú en að undanförnu. Eg tel það engan ókost, þótt þeir menn, sem standa fjarri kristinni trú, fari að láta til sín heyra nú, sem þeir ekki gerðu áður. Og af því að andlegt líf er að minni vitund á engu lægra stigi en áður fyrri, heldur öllu fremur blómlegra — af þessu ræð ég, að meðvitund safnaðanna um hina miklu þýðingu kvöldmáltíðarinnar muni fara vaxandi. Að minsta kosti finn ég enga ástæðu til kvíða, og hræðist engar töl- tir, jafnvel þótt Iægri verði en nú er raunin á. Eg vil auðvitað enganveginn draga úr því, að það er vissulega sorglegt, þegar foreldrarnir, ekki einu sinni móð- irin, getur verið til altaris með nýfermdu barni sínu. En þegar slíkir foreldrar samt sækja kirkjuna vel, þá bendir það til, að það sé eitthvað sjerstakt, sem heldur þeim frá altarisgöngunni, og hvað ætti þá að liggja nær, en sá misskilningur, að vera bundinn við einhverjar þær útlist- ^nir, sem trúarvitund þeirra rís í gegn. En einmitt þessi skilningur, og svo hinsvegar hræðslan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.