Prestafélagsritið - 01.01.1919, Side 113

Prestafélagsritið - 01.01.1919, Side 113
Altarissakramentið og notkun þess. 109 menn til þessar meðvitundar. Bæði í prédikunum, barna- spurningum og viðtali við söfnuðinn, hljótum vér að vinna að því, að taka burtu þá ásteytingarsteina, sem helst liggja í götunni. Ég veit og kannast við, að þeir menn sem vaknaðir eru til verulegs trúarlífs, þeir neyta sakramentis- ins þrátt fyrir allar þær útskýringar, sem svo oft tálma þeim sem minni þroska hafa náð, en ekki efast ég um, að þetta í mörgum tilfellum hafi kostað mikla andlega baráttu. Og þetta sannar ekki annað en það, að í með- vitund þeirra sem lengra eru komnir, þar sprengir þessi helgidómur þá fjötra af sér, sem á hann hafa verið lagðir. En þeir eru líka margir, sem þótt þeir ekki séu vaknaðir til verulegs trúarlífs, eru þó á leiðinni til þess, og slíkir menn mega sízt af öllu missa af öðru eins hjálparmeðali, sem kvöldmáltíðin er, en einmitt þessir menn verða helst útundan. Að gera það sem í voru valdi stendur til að greiða fyrir þessum mönnum, ætti að vera oss Ijúf og sjálfsögð skylda, og til þess þarf þess ekki síst með, að hjálpa þeim til að sjá sakramentið sjálft, án allra útskýr- inga forfeðranna. Og svo þarf maður að losna við þennan undirstrikaða "fræðiskilning, sem menn fá í kverinu. Þess meira sem ég hugsa um kvermálið, þess minni verður trú mín á að heppilegt sé, að fella það í burtu. Og af þeim kverum sem nú eru, fellur mér langbezt við Helgakver, og er óskiljanlegt, hvað mönnum hefir þótt unnið við að lög- gilda Klaveness. En þrátt fyrir hvað það kver er skýrt samið, og mörgum kostum búið að öðru leyti, þá er það þó víða úr sér vaxið, þar sem það leggur altof mikla áherslu á trúfræðisskýringar, og kemur það ekki sízt fram, þar sem altarissakramentið á hlul að máli. Vér þurfum að fá nýtt lærdómskver, og láta þar með þau eldri falla niður. Með allri virðingu fyrir öllum kenningum, eiga þær þó ekki erindi nema til guð- fræðinganna margar hverjar — og eru í barnalærdóms- bókum leifar frá eldri tímum. Með þessu er ég ekki að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162

x

Prestafélagsritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.