Prestafélagsritið - 01.01.1919, Page 120

Prestafélagsritið - 01.01.1919, Page 120
116 S. P. Sívertsen: hátt með áhangendur sína bæði trúarlega og siðferðislega, alt eftir hugsjón þeirri, sem þar er haldið að mönnum og þeim kent að nálgast og keppa að. Að trúarþekkingin sé meira en skynsemis- og skilnings- atriði, er mönnum nú óðum að skiljast. En sé það rétt, hlýtur James að hafa rétt fyrir sér í því, að leggja ber áherslu á styrkleika tilfinninganna og breytni þá, sem trúin leiðir til, og telja það meira virði en trúfræðilegar kennisetningar. Því »mannssálin er«, eins og prófessor Gerhard Gran segir í hinni ágætu bók sinni: «Religiös Uro« (bls. 73), »annað og meira en hugsunarvékc. Þess vegna segist hann vona, að nýir tímar séu í aðsigi, og mann- kynið á ný dirfist að lofa tilfinningum sínum og trú að fást við hið leyndardómsfulla, sem rökfræðileg hugsunin ein aldrei geti kannað tíl hlítar. Hið annað sem þessar sálfrœðilegu trúarlífsrannsóknir undirstrika er, að sáning og uppskera i andans heimi sé ákveðnu lögmáli háð. Vöxtur og þroski og allar breytingar á svæði trúarlífsins sé vissum skilyrðum bundið, eins og vöxtur og viðgangur alls annars lífs. Þar sé ekki um reglulausar breytingar að ræða fremur en á öðrum svæð- um mannlífsins, ekki óundirbúin stökk, glundroða eða óreiðu, beldur sé öll andleg starfsemi bundin föstum reglum, þótt oss oft sé um megn að skynja þær reglur eða gera oss grein fyrir því andlega lögmáli, er sálar- lífið stjórnast af. Æðri áhrifin að ofan séu ákyeðnum skilyrðum bundin, eins og áhrif einnar mannssálar á aðra. Og þótt í fyrstu virðist sem ýmislegt í andlegu lífi eigi sér stað óundirbúið, reynist, þegar betur sé að gáð, andlegt starf liggja bak við, ef ekki í yfirvitund mannsins eða dagvitund, þá í hinu dulda djúpi sálarinnar, í hinni svonefndu undirvitund. Eigi þetta sér stað, eigi að eins um hinar hægfæra breyt- ingar trúarlífsins, heldur einnig um þær, sem virðast ger- ast í einni svipan, eins og á einu ákveðnu augnabliki, eins og t. d. afturhvarf Páls postula og annara sem orðið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.