Prestafélagsritið - 01.01.1919, Síða 137

Prestafélagsritið - 01.01.1919, Síða 137
Sænska kirkjan. 133 eða íslenzka presta, enda lieyrði ég einu sinni professor Amundsen, sem er einn ágætasti maður dönsku kirkjunnar, kvarta sáran yfir ósamkomulagi kirkjuflokkanna. Hver þeirra vildi sparka hinum út úr hreiðrinu, og vantaði ekki ann- að en máttinn til að gera það. Hann bar saman við ensku kirkjudeildirnar. Þar hefði hver flokkur betri skilning á að hinir væru jafn sjálfsagðir, frjálslyndi og íhald kirkj- unni jafnnauðsynlegt. Svo grípur móðir »Kirkja« um alt og myndar eina samfelda heild. Þetta getur hver sagt sér sjálfur. Það væru sorgleg dauðamörk ef ekki fyndist stefnu- munur innan kristinnar kirkju. IV. Við báða háskólana í Svíþjóð hefir nýja guðfræðin rutt sér til rúms. Enda væri ekki vansalaust fyrir háskóla að hafa guðfræðiskennara, sem afsegðu að beita »historisk- kritiskum« aðferðum nútíðarvísinda í starfi sínu. Einna merkasti guðfræðisprófessorinn í Uppsölum mun nú vera Einar Billing, sonur Billings biskups í Lundi. Hann er djúpvitur maður og lærður vel. Hann er einn af bakhjöll- um ungkirkjuhreyfingarinnar. Hann hefir fátt gefið út af bókum, og veldur það um, að hann gerir miklar kröfur til sjálfs sín. Einn vinur hans hefir sagt að hann geri þá kröfu til sín, að hann leysi lífsgátuna í hverjum fyrirlestri. Eitt bezta rit hans er um friðþæginguna. Billing er pró- fessor i siðfræði og trúfræði. Annar prófessor í þeim fræð- am, Göranson, hefir nýlega gefið út trúfræði, sem þykir ágæt. Annars má segja, að »spekulativ« guðfræði sitji á hakanum hjá guðfræðingum nútímans. Einu sinni var guð- fræðin lítið annað. En í þessu efni hefir orðið stórfeld breyting. Aðalframfarir guðfræðinnar hafa undanfarið ver- ið í biblíufræði og kirkjusögu. Síðasta öldin er »historisk- kritiska« tímabilið í sögu guðfræðinnar. En þegar er að ræða um framfarir í guðfræði myndi Svíum ekki líka ef slept væri að minnast á trúarbragðasöguna. Við höfum vanist því bæði frá Danmörku og héðan að heiman, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.