Prestafélagsritið - 01.01.1919, Page 153

Prestafélagsritið - 01.01.1919, Page 153
íslenzka kirkjan og þjóðkirkjur Norðurlanda. 149 arinnar því frestað til næsta sumars og eru allar vonir til að hún geli setið næstu prestastefnuna með oss. Svo vafalaust sem það er í alla staði, að kirkju vorri gæti orðið mikill hagur í því að komast í nánara sam- band við hina andlega auðugu þjóðkirkju Svía, þá má varla búast við þvi, eins og högum vorum er háttað, að nokkurn tíma komist á fót verulega náið, beint samband milli islenzku og sænsku kirkjunnar. Öllu heldur mætti gera ráð fyrir slíku sambandi milli íslenzku kirkjunnar og hinnar norsku, svo náið samband sem til forna var með þeim, nánast sem samband dóttur við móður sína. En þó má búast við þvi, að leiðin héðan lil hinna nor- rænu systurkirkna muni á komandi tið liggja um Dan- mörku og danska kirkjan verða sambandsliðurinn milli vor og þeirra. Því að hvað sem annars er að segja um aamband vort við Dani á liðinni tíð, þá er því ekki að neita, að það sem hingað hefir borist af áhrifum utan úr heimi hefir alt borist hingað frá Danmörku eða um Dan- mörku. Þrátt fyrir alt sem skilur eru þeir þræðirnir fleiri sem tengja oss við Danmörku en við nokkura aðra þjóð á hnettinum og þess mun vafalaust langt að bíða að nokk- ur veruleg breyting verði á því, enda erum vér kunnugri öllu andans lífi, hugsunarhætti og högum þeirrar þjóðar en nokkurrar annarar. Þegar því ræða er um samband íslenzkrar kirkju og kristni annara landa, verður alt af fyrst fyrir samband kirkju vorrar við hina dönsku kirkju svo sem það er fyrst af öllu geti komið til mála. Og nú er það þá líka, svo sem kunnugt er, einmitt komið á dagskrá og þegar orðinn all ríkur áhugi manna með báðum þjóðunum á því, að koma á fót nánara sam- bandi með hinni íslenzku og dönsku kirkju en vér áður höfum átt af að segja — sambandi, sem leitt gæti til áhrifa- xíkrar samvinnu með kristnilýð beggja þjóða að kristin-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.