Prestafélagsritið - 01.01.1919, Page 155

Prestafélagsritið - 01.01.1919, Page 155
íslenzka kirkjan og þjóðkirkjur Norðurlanda. 151 kvæmdarstjóra K. F. U. M., Arne Möller prest og for- mann »dansk-ísl. félagsins« o. fl. Frá nefnd þessari barst oss um nýársleytið það hið einkar- hlýja kveðjuávarp, er hér fer á eftir í íslenzkri þýðingu og rétt þykir að prenta hér, þótt áður hafi verið prentað (í Lögréttu og Bjarma). En það hljóðar svo: »Til biskupsins yfir íslandi. Undirrituð »dansk-íslenzk kirkjunefndw sendir kristinlýð íslands um hendur yðar, háæruverðugi herra, bróðurlega kveðju sína. Jafnframt því, sem nú eru að renna upp nýir tímar yf- ir fimm hundruð ára stjórnlegt samlíf dönsku og íslenzku þjóðarinnar, — nýir tímar sem vér vonum, að verði ávaxta- rikir fyrir þjóðlegt og menningarlegt samband landanna sín á milli, hefir innan dönsku kirkjunnar vaknað eðlileg löngun eftir að komast í nánara samband við systurkirkj- una íslenzku. Með gleði höfum vér þá og komist að raun um, að svipaðar tilfinningar hafa gert vart við sig innan islenzku kirkjunnar. Það er sannfæring vor, að fyrir þá sjálfstæðu, sögulegu þróun, sem þessi tvö svo nákomnu kirkjufélög eiga að baki sér yfir að líta, hafi andi guðs falið hvoru þeirra um sig fjársjóðu, sem þau hvort um sig bæði geti miðl- að og sé skylt að miðla hinu af því til blessuuar. Dansk-islenzka kirkjunefndin telur það verkefni sitt af hálfu hinnar dönsku kirkju, að gera sitt til þess, að slík andleg miðlun á liáðar hliðar geti átt sér stað. Að ákveða nánar þær leiðir, sem vænlegastar kynnu að þykja til að koma þessu í framkvæmd, yrði að sjálfsögðu samninga- mál með oss og nefnd þeirri, sem oss er kunnugt um að sett hefir verið til þess fyrir hönd hinnar ísl. kirkju, að vinna að sama markmiði. Til slikra samninga er fyrst um sinn ættu að geta far- ið fram á þá leið, að vér bréflega létum hvorir öðrum í Ijósi hugsanir vorar þar að lútandi, leyfum vér oss að bjóða með bréfi þessu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.