Prestafélagsritið - 01.01.1923, Blaðsíða 40

Prestafélagsritið - 01.01.1923, Blaðsíða 40
Prestafélagsritiö. Kristin karlmannslund. 35 Og í trúarbrögðum forfeðra vorra er þessu magnleysi lýst enn þá skáldlegar og átakanlegar, þar sem ímyndir hreysti og hetjuskapar, — sjálfir guðir hinna dáðrökku víkinga —, senda um allan heim, að heita á hvern hlut í veröldu, kvikan og dauðan, að gráta með sér soninn og bróðurinn Baldur látinn. Menn og dýr, jörð og jurtir, stokkar og steinar, eru látin biðja á þessu sameiginlega tungumáli allra syrgjenda, að drómi dauðans megi leysast. — Um jörð og himin tala þessi tár, erin ómar þetta alheimsmál, sem þó fær engu komið til vegar! Mínu hjarta er svo varið, að eg fæ vart dulið tár mín, þegar eg útskýri fyrir ungmennum, — sem heyra söguna um dauða Baldurs í fyrsta sinn, — hvernig alt hið glæsimesta og hraustasta, sem hinn forni heimur gat hugsað sér, kallar jafn- vel á dauðan steininn til að gráta með sér, er sjálfir guðirnir krjúpa grátandi í vanmegna sorg frammi fyrir óbeygjanlegu valdi Heljar. Sú kynslóð, sem slíka goðsögu hefir skapað, hefir sannar- lega fundið magnleysi siít! Berum svo þetta saman við heimildirnar um Jesú Krist: Verk hans í Betaníu, orð hans í Nain, sigur hans á páska- dagsmorgun. Berum það saman við orð Páls: Dauði, hvar er sigur þinn? — Hel, hvar er broddur þinn? (1. Kor. 15, 55.). — Berum það enn fremur saman við hinn íslenzka hreysti- söng kristinnar trúar, sem vér syngjum yfir hverri gröf. Hall- Srímur Pétursson lokar ekki a'ugunum fyrir afli og ógn dauð- ans. Fáir hafa átakanlegar lýst því en hann, hvernig alt ber innsigli hans: Glóandi blómstrið, rósirnar vænar, valdið og hefðin, æskan og ellin, alt verður að falla fyrir hinni sömu Srimmu sigð. Hann kannast við ógnagestinn. Hann horfist í au9u við hann. — En í raun og veru kemur skáldinu þó vald dauðans ekkert við. Dauðinn vinnur ekki sigur á honum. O9 hvaðan er. honum komið þetta afl, sem er sterkara en dauðinn? — ]ú, hann veit, að lausnarinn lifir. Hann stendur undir merkjum hins sanna sigrara dauðans. Og í hans nafni segir hann öruggur:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.