Prestafélagsritið - 01.01.1923, Side 49

Prestafélagsritið - 01.01.1923, Side 49
44 Magnús Helgason: Prestafélagsritið. vildi kerling ekki samsinna, hann væri ekki þesslegur. Hann liti svo undur vel út. »Heldurðu«, sagði hin, »að hann hefði komið hingað til að láta skjóta sig, ef hann hefði mátt setjast að prestakalli heima?«. Það setti niður í veslings kerlingunni; hún gat ekki hrakið þetta, en vildi ekki trúa því samt. Svo kom hún að máli við félaga Kristófers og spurði hann í trún- aði, hvort sá litli mundi hafa gert nokkuð fyrir sér. Hann kvað því fjarri fara. Þá skildi kerling ekkert í honum. Svo fór hún að spyrja hann um þetta sjálfan. Hann lagði sig allan til að koma henni í nokkurn skilning um þetta tiltæki sitt: Danmörk hefði verið í hættu, sér hefði fundist hún ofríki beitt. Þetta gæti líka komið fyrir sína ættjörð, og þá vildi hann að Danir hjálpuðu henni. Þessu gat kerling með engu móti komið í sitt höfuð og varð þetta eitt að orði: »Mikil ósköp er að vita til mannanna, að drepa hver annan!«. Síðan fór hún að segja grannkonu sinni frá. Hin gerði ekki annað en hrista höfuðið. »]ú«, sagði kerling, »þú mátt nú samt trúa því, að ættjörð og svoddan nokkuð er einhvers virði fyrir þessa menn«. Kristófer heyrði á talið, og þessi orð gömlu konunnar, góðu og óment- uðu, töluð í grandleysi og hjartans einfeldni, — þau fengu honum mikið að hugsa. Þarna sá hann hugsunarhátt almúgans danska. Fyrir hann var »ættjörð og svoddan nokkuð« einskis virði; en hann vissi jafnframt, að fyrir aðra menn, »þessa menn«, embættismennina og lærðu mennina, var hún einhvers virði, og þessir menn gátu svo skipað almúganum út í styrj- öld, heimtað fé hans og fjör fyrir þetta, sem hann vissi varla hvað var. Og ekki var nú von að vel færi. Kristófer höfðu líka heldur en ekki brugðist vonir í þessu stríði. Hann kom þangað með hugann fullan af hugprýði og ættjarðarást Aþenu- manna, sem einbeittir og hiklaust gengu út í styrjöld fyrir ættjörð sína móti stærsta heimsveldinu og hundraðföldu ofur- efli, — og unnu líka sigur. En hér, í Danmörku, fanst honum æðra í hverju brjósti, og alstaðar sama viðkvæðið: »Þeir eru svo margir, við svo fáir, þetta er ekkert vit«. Og svo biðu þeir líka ósigur. Auðvitað, það hefir aldrei nokkur maður né nokkur þjóð unnið sigur, sem barist hefir sjálf með þá vissu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179

x

Prestafélagsritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.