Prestafélagsritið - 01.01.1923, Side 60

Prestafélagsritið - 01.01.1923, Side 60
Prestaféiagsritið. Kristni og þjóðlíf á íslandi. 55 höfðu í meðvitund manna gerzt mönnunum svo líkir að skap- ferli og lífernisháttum, að lotningin fyrir þeim hlaut að dvína þar sem lifandi siðferðiskend var fyrir. En lotningarleysið hlaut að leiða til vantrúar. Menn fengu óbeit á hinni ósiðferðilegu goðasamkundu og hinni óskynsamlegu guðsdýrkun. Hjá ýmsum hefir þessi óbeit vafalaust magnast til muna við að kynnast kristinni trú. En ekkert af þessu var þó orðið svo alment í landinu, að það eitt nægi til að ráða gátu kristnitökunnar, sem sé þá, að einmitt minnihluta-átrúnaðurinn ber sigur úr býtum. — Ekki er því heldur að dreifa, að heiðnir menn hér á landi hefðu séð svo marga og fagra ávexti hins nýja siðar hjá fylgjendum hans, að það gerði þeim það að sjálf- sögðum hlut að hafna hinum gamla sið og lögtaka hinn nýja, jafnskjótt og trúboðsmálið var sett á oddinn. Að vísu var Friðrekur biskup hinn mesti ágætismaður og í minningu sög- unnar eitt hið skærasta ljós kristilegs kærleika og mannúðar. En svo var ekki um neinn hinna: Þorvald eða Stefni eða Þangbrand. Víkingslundin er of rík með Þorvaldi, til þess að hægt sé að velja honum heiðurssæti í trúboðahóp þeirra tíma. Mannúðarandi kristindómsins hefir enn ekki náð tökum á hjarta hans, og hann brestur tilfinnanlega allan skilning á and- legri aðstöðu heiðinna manna. Stefnir fer beint óviturlega að öllu sínu ráði og því hlaut að fara sem fór, að árangurinn varð sama sem enginn af trúboðsrekstri hans. Og allir vita hve Þangbrandi voru mislagðar hendur sem trúboða, þótt árangurinn yrði hvað mestur af starfi hans. Víkingslundin og virðingarleysið fyrir mannslífinu var hið sama hjá honum og Þorvaldi, enda hafði áhuginn á frelsun sálnanna ekki rekið hann út hingað, heldur var dvöl hans hér að sumu leyti eins konar útlegð frá augliti Ólafs konungs Tryggvasonar, sem hafði, ef svo mætti segja, dæmt hann til fararinnar hingað weðfram í refsingarskyni. Þangbrandur tekur þá og upp hér að ýmsu leyti aðferð Ólafs konungs sjálfs heima fyrir, að vilja þrýsta mönnum til að gerast kristnir. Þeir Konráð Maurer og Björn Ólsen hafa báðir reynt að ráða gátuna með skírskotan til þjóðfélagslegra ástæðna. Eftir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179

x

Prestafélagsritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.